Húsavík 1938

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kommúnistaflokks Íslands. Kommúnistaflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkurinn hlaut 2 og Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur 1 hvor.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 74 16,16% 1
Framsóknarflokkur 131 28,60% 2
Sjálfstæðisflokkur 95 20,74% 1
Kommúnistaflokkur 158 34,50% 3
Samtals gild atkvæði 458 100,00% 7
Auðir og ógildir 4 0,87%
Samtals greidd atkvæði 462 78,57%
Á kjörskrá 588
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll Kristjánsson (Komm.) 158
2. Karl Kristjánsson (Fr.) 131
3. vantar (Sj.) 95
4. Kristján Júlíusson (Komm.) 79
5. Sigurður Kristjánsson (Alþ.) 74
6. Friðþjófur Pálsson (Fr.) 66
7. Guðmundur Jónsson (Komm.) 53
Næstir inn vantar
vantar (Sj.) 11
vantar (Fr.) 28
vantar (Alþ.) 32

Framboðslistar (efstu menn, Sjálfstæðisflokk vantar)

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur
Sigurður Kristjánsson Karl Kristjánsson, oddviti vantar Páll Kristjánsson
Þráinn Maríasson Friðþjófur Pálsson, símstöðvarstjóri Kristján Júlíusson
Þórður Eggertsson Guðmundur Jónsson
Björn Kristjánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24. desember 1937, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 15. janúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 31. janúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938.