Landskjör 1922

Úrslit

1922 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Heimastjórnarflokkur 3.258 27,62% 1
Framsóknarflokkur 3.196 27,10% 1
Kvennalisti 2.674 22,67% 1
Alþýðuflokkur 2.033 17,24%
Sjálfstæðismenn 633 5,37%
Samtals gild atkvæði 11.794 100,00% 3
Ógild atkvæði 168 1,40%
Samtals greidd atkvæði 11.962 41,12%
Á kjörskrá 29.094
Kjörnir þingmenn
1. Jón Magnússon (Heim.) 3.258
2. Jónas Jónsson (Fr.) 3.196
3. Ingibjörg H. Bjarnason (Kv.) 2.674
Næstir inn: vantar
Þorvarður Þorvarðsson (Alþ.) 642
Magnús Bl. Jónsson (Sj.m.) 2.042
Sigurður Sigurðsson (Heim.) 2.091
Hallgrímur Kristinsson (Fr.) 2.153

Ingibjörg H. Bjarnason sem kjörin var af Kvennalista var fyrsta konan sem kjörin var á Alþingi. Þá var Jónas Jónsson frá Hriflu kjörinn á þing í fyrsta skipti í þessum kosningum.

Jón Magnússon, sem kjörinn var af lista Heimastjórnarmanna, var þingmaður Vestmannaeyja 1902-1913 og Reykjavíkur 1914-1919. Sigurður Sigurðsson, sem var í 2. sæti hjá Heimastjórnarmönnum, var þingmaður Árnessýslu 1900-1901 og 1908-1919.

Jón Jónatansson, sem var í 4. sæti hjá Alþýðuflokki,  var þingmaður Árnessýslu 1911-1913. Sveinn Ólafsson, sem var í 3. sæti hjá Framsóknarflokki, var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1916.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Kvennalistinn
Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri, Reykjavík Jónas Jónsson, skólastjóri Samv.skólans, Reykjavík Ingibjörg H. Bjarnason, skólastjóri, Reykjavík
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri Hallgrímur Kristinsson, forstjóri SÍS, Reykjavík Inga Lára Lárusdóttir, ritstjóri, Reykjavík
Pétur Guðmundsson, bókhaldari, Reykjavík Sveinn Ólafsson, alþingismaður, Firði í Mjóafirði Halldóra Bjarnadóttir, form.Heimilisiðnfél. Akureyri
Jón Jónatansson, afgreiðslumaður, Reykjavík Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu Theodóra Thoroddsen, ekkjufrú, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, kaupfélagsstjóri, Stykkishólmi Kristinn Guðlaugsson, bóndi, Núpi í Dýrafirði
Sigurjón Jóhannsson, bókhaldi, Seyðisfirði Davíð Jónsson, bóndi, Kroppi
Heimastjórnarflokkur Sjálfstæðismenn
Jón Magnússon, fv.forsætisráðherra, Reykjavík Magnús Bl. Jónsson, prestur, Vallanesi
Sigurður Sigurðsson, búfræðingur, Reykjavík Þórarinn Kristjánsson, hafnarstjóri, Reykjavík
Sveinn Benediktsson, kaupmaður, Fáskrúðsfirði Sigurður Sigurðsson, lyfsali, Vestmannaeyjum
Páll Bergsson, kaupmaður, Hrísey Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir, Akureyri
Sigurgeir Gíslason, verkstjóri, Hafnarfirði Eiríkur Stefánsson, prestur, Torfastöðum
Sigurjón Jónsson, kaupmaður, Ísafirði Einar G. Einarsson, útgerðarmaður, Grindavík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Tíminn 13. maí 1922.