Kópavogur 2014

Í framboði voru átta listar.  B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinar græns framboðs og félagshyggjufólks, T-listi Dögunar og umbótasinna, X-listi Næstbestaflokksins og sundlaugavina, Þ-listi Pírata og Æ-listi Bjartra framtíðar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Samfylking hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Björt framtíð hlaut 2 bæjarfulltrúa en Y-listi Kópavogsbúa hlaut 1 bæjarfulltrúa 2010. Framsóknarflokkur og Vinstrihreyfingin grænt framboð hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Næstbestiflokkurinn og sundlaugarvinir töpuðu sínum bæjarfulltrúa. Píratar og listi Dögunar og umbótasinna hlutu ekki kjörna fulltrúa.

Úrslit

Kópavogur

Kópavogur Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 1.610 11,76% 1 4,54% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 5.388 39,34% 5 9,18% 1
S-listi Samfylking 2.203 16,08% 2 -11,97% -1
V-listi Vinstri grænir og félagshyggjufólk 1.310 9,56% 1 -0,20% 0
T-listi Dögun og umbótasinnar 113 0,83% 0 0,11% 0
X-listi Næstbestiflokkur og sundlaugarv. 435 3,18% 0 -10,66% -1
Þ-listi Píratar 554 4,04% 0 4,04% 0
Æ-listi Björt framtíð 2.083 15,21% 2 4,97% 1
Samtals gild atkvæði 13.696 100,00% 11
Auðir og ógildir 663 4,62%
Samtals greidd atkvæði 14.359 60,83%
Á kjörskrá 23.606

Fylgi Frjálslynda flokksins 2010 talið til Dögunar og fylgi Y-lista Kópavogsbúa 2010 talið til Bjartrar framtíðar.

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ármann Kr. Ólafsson (D) 5.388
2. Margrét Friðriksdóttir (D) 2.694
3. Pétur Hrafn Sigurðsson (S) 2.203
4. Theódóra S. Þorsteinsdóttir (Æ) 2.083
5. Karen E. Halldórsdóttir (D) 1.796
6. Birkir Jón Jónson (B) 1.610
7. Hjördís Ýr Johnson (D) 1.347
8. Ólafur Þór Gunnarsson (V) 1.310
9. Ása Richardsdóttir (S) 1.102
10. Guðmundur Geirdal (D) 1.078
11. Sverrir Óskarsson (Æ) 1.042
Næstir inn vantar
Sigurjón Jónsson (B) 474
Ingólfur Árni Gunnarsson (Þ) 488
Hjálmar Hjálmarsson (X) 607
Margrét Júlía Rafnsdóttir (V) 774
Margrét Björnsdóttir (D) 862
Unnur Tryggvadóttir Flóvenz (S) 922
Árni Þór Þorgeirsson (T) 929

Skoðanakannanir

KópavogurFréttablaðið birti skoðanakönnun 24. maí um fylgi flokkanna í Kópavogi.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstu með ríflega 31% fylgi. Það er lítillega meira fylgi en flokkurinn hlaut í síðustu kosningum og fengi hann 4 bæjarfulltrúa áfram. Fjórði bæjarfulltrúi flokksins er hins vegar næstsíðastur inn. Í könnun Morgunblaðsins um miðjan mánuðinn mældist Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 40% fylgi.

Samfylkingin mælist með tæplega 21% fylgi og tapar 7% frá síðustu kosningum og fengi 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum.

Björt framtíð mælist með ríflega 16% fylgi sem er aðeins minna en í könnun Morgunblaðsins og fengi 2 bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkur er með 10% fylgi sem er 3% meira en í síðustu kosningum og tvöföldun á fylgi frá könnun Morgunblaðsins fyrr í mánuðnum. Flokkurinn héldi sínum bæjarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð fengi ríflega 8% sem tap upp á 1,5% en héldi sínum bæjarfulltrúa.

Píratar mælast með 7,6% sem er mun minna en í Morgunblaðskönnuninni en dugir þeim fyrir 1 bæjarfulltrúa en hann er samkvæmt könnuninni síðastur inn.

Næstbestiflokkurinn og sundlaugarvinir mælast með 4%, tapa tæplega 10% frá síðustu kosningum og missa sinn bæjarfulltrúa.

Dögun og umbótasinnar mælast með 0,7% fylgi.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Birkir Jón Jónsson, fv.alþingismaður og MBA 1. Ármann Kr. Einarsson, bæjarstjóri
2. Sigurjón Jónsson, markaðsfræðingur 2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari
3. Guðrún Jónína Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingurog lífstílsleiðbeinandi 3. Karen E. Halldórsdóttir, Ms í mannauðsstjórnum
4. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur 4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri
5. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, grunnskólakennari 5. Guðmundur Geirdal, sjómaður
6. Helga María Hallgrímsdóttir, grunnskólakennari og félagsráðgjafi 6. Margrét Björnsdóttir, bæjarfulltrúi
7. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, fv.yfirmaður öldrunarmála í Kópavogi 7. Jón Finnbogason, lögmaður
8. Gunnleifur Gunnleifsson, forvarna- og fræðslufulltrúi 8. Andri Steinn Hilmarsson, nemi
9. Alexander Arnarson, málarameistari 9. Anný Berglind Thorstensen, hjúkrunar- og viðskiptafræðingur
10. Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari 10. Gunnlaugur Snær Ólafsson, háskólanemi
11. Sigmar Ingi Sigurðarson, lögfræðingur 11. Rakel Másdóttir, háskólanemi
12. Linda Wessman, konditor og lífsstílsleiðbeinandi 12. Kjartan Sigurgeirsson, kerfisfræðingur
13. Íris Lind Verudóttir, deildarstjóri og söngkona 13. Áslaug Thelma Einarsdóttir, verkefnastjóri
14. Mariena Anna Frydrysiak, viðskiptafræðingur 14. Ólafur Örn Karlsson, viðskiptafræðingur
15. Kristján Matthíasson, doktor í efnafræði 15. Ása Inga Þorsteinsdóttir, deildarstjóri
16. Björg Baldursdóttir, aðstoðarskólastjóri 16. Lovísa Ólafsdóttir, heilsuhagfræðingur
17. Trausti Marel Guðmundsson, nemi og gleðigjafi 17. Þórir Rúnar Geirsson, lögreglumaður
18. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðinemi 18. Þórdís Helgadóttir, hárgreiðslumeistari
19. Einar Baldursson, grunnskólakennari 19. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri
20. Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliði 20. Sigríður Kristjánsdóttir, lektor í skipulagsfræði
21. Einar Kristján Jónsson, rekstrarstjóri 21. Stefán Runólfsson, fv.framkvæmdastjóri
22. Willum Þór Þórsson, alþingismaður 22. Gunnsteinn Sigurðsson, fv.bæjarstjóri
S-listi Samfylkingar T-listi Dögunar og umbótasinna
1. Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull
2. Ása Richarsdóttir, verkefnastjóri 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM
3. Unnur Tryggvadóttir Flóvenz, háskólanemi 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri
4. Hannes Friðbjarnarson, tónlistarmaður 4. Baldvin Björgvinsson, kennari
5. Kristín Sævarsdóttir, sölumaður 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður
6. Ingimundur Ingimundarson, handboltamaður 6. Clara Regína Ludwig, nemi og öryrki
7. Bergljót Kristinsdóttir, landfræðingur 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur
8. Kolviður Ragnar Helgason, blikksmíðameistari 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri
9. Svava Skúladóttir, skrifstofumaður 9. Ólafur Garðarsson, forritari
10. Sigurður M. Grétarsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki
11. Hlín Bjarnadóttir, sjúkraþjálfari 11. Margrét V. Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv.alþingismaður
12. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri
13. Benedikt Kristjánsson, heimspekingur
14. Berglind Vignisdódttir, stúdent
15. Einar Gísli Gunnarsson, laganemi
16. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri
17. Guðmundur Örn Jónsson, verkfræðingur
18. Helga Elínborg Jónsdóttir, leikskólastjóri
19. Árni Gunnarsson, fv.framkvæmdastjóri
20. Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri
21. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi
22. Guðríður Arnardóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og félagshyggjufólks X-listi Næstbestaflokksins og sundlaugarvina
1. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi Hjálmar Hjálmarsson, leikari
2. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi Donata H. Bukowska, kennari
3. Sigríður Gísladóttir,  dýralæknir Ásdís Helga Jóhannesdóttir, BA í íslensku
4. Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi Nadia Borisdóttir, ráðgjafi hjá Mannréttindaskrifstofu
5. Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi Sigrún Sif Jóelsdóttir,  Ms. í sálfræði og verkefnisstjóri
6. Gísli Baldursson, náms-og starfsráðgjafi og nemi Einar Rafn Þórhallsson, tómstundafræðingur og tónlistarmaður
7. Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur Angelina Belista, hugbúnaðarprófari
8. Hulda Margrét Erlingsdóttir, nemi Ágúst Valves Jóhannesson, matreiðslumaður
9. Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur Hafsteinn Már Sigurðsson, múrari og upptökumaður
10. Svala Jónsdóttir, fjölmiðlafræðingur Hinrik Ólafsson, framleiðandi og leikari
11. Þuríður Backmann, fv.alþingismaður og hjúkrunarfræðingur Valgeir Skagfjörð, höfundur og leikari
12. Amid Derayat, fiskifræðingur Margrét E. Kaaber, leikkona
13. Hrafnhildur Helgadóttir, hjúkrunarfræðinemi Daníel Þór Bjarnason, leikari
14. Egill Ásgrímsson, pípulagningameistari Bjarni Steinar Kárason, lífstílsráðgjafi
15. Margrét Sigríður Sigbjörnsdóttir, framhaldsskólakennari
16. Andrés Magnússon, læknir
17. Agnes Jóhannsdóttir, sérkennari
18. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
19. Magnús Jakobsson, málmsteypumaður
20. Helga Margrét Reinhardsdóttir, skrifstofumaður
21. Sveinn Jóhannsson, fv.skólastjóri
22. Þóra Elfa Björnsson, setjari
Þ-listi Pírata Æ-listi Bjartrar framtíðar
1. Ingólfur Árni Gunnarsson, háskólanemi 1. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur
2. Einar Páll Gunnarsson , nemi 2. Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi
3. Gunnar Þór Snorrason, nemi 3. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og verslunarstjóri
4. Bjartur Thorlacius, stúdent 4. Ragnhildur Reynisdóttir, sölu og markaðsstjóri
5. Auður Eiríksdóttir, nemi 5. Andrés Pétursson, sérfræðingur
6. Birgir Örn Einarsson, háskólanemi 6. Rannveig Bjarnadóttir, forstöðumaður
7. Hörður Sigurðsson, háskólanemi 7. Auður Sigrúnardóttir, verkefnastjóri
8. Andri Már Einarsson, nemi 8. Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali
9. Þórir Már Ingólfsson, nemi 9. Anna María Bjarnadóttir, verkefnastjóri
10. Arnfinnur Finnbjörnsson, rafvirki 10. Eiríkur Ólafsson, grunnskólakennari
11. Friðfinnur Finnbjörnsson, bílstjóri og lagerstarfsmaður 11. Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri
12. Sindri Már Ágústsson, nemi 12. Hulda Hvönn Kristinsdóttir, laganemi
13. Steinar Þór Guðleifsson, sölustjóri 13. Sigursteinn Óskarsson, rafvirkjameistari og framhaldsskólakennari
14. Egill Óskarsson, leikskólakennari 14. Rannveig Jónsdóttir, grunnskólakennari
15. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur
16. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur
17. Héðinn Sveinbjörnsson, rekstrarstjóri
18. Erla Karlsdóttir, guðfræðingur
19. Kristinn Sverrisson, kennaranemi
20. Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, B.A. í mannfræði og markvörður HK
21. Jón Ingi Ragnarsson, málarameistari
22. Kjartan Sigurjónsson, organisti

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri 1711 1808 1874 1909 1948 1995
Margrét Friðriksdóttir, skólameistari 956 1174 1278 1328 1412 1516
Karen E. Halldórsdóttir, varabæjarfulltrúi 13 742 1006 1159 1359 1534
Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri 11 115 361 1081 1384 1616
Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður 6 86 716 908 1181 1439
Margrét Björnsdóttir, bæjarfulltrúi 33 608 819 925 1079 1282
Aðrir:
7. Aðalsteinn Jónsson, bæjarfulltrúi
Andri Steinn Hilmarsson, háskólanemi
Anný Berglind Thorstensen
Ása Inga Þorsteinsdóttir
Áslaug Telma Einarsdóttir
Gunnlaugur Snær Ólafsson, háskólanemi
Jóhann Ísberg, varabæjarfulltrúi
Jón Finnbogason, lögmaður
Kjartan Sigurgeirsson
Lárus Axel Sigurjónsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Þóra Margrét Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri
Píratar
1. Ingólfur Árni Gunnarsson
2. Einar Páll Gunnarsson
3. Gunnar Þór Snorrason
4. Bjartur Thorlacius
5. Sigurður Haraldsson
6. Árni Þór Þorgeirsson
7. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
8. Hans Margrétarson Hansen
9. Margrét Tryggvadóttir
10. Baldvin Björgvinsson
11. Guðrún Vaka Helgadóttir
Atkvæði greiddu 25.