Djúpivogur 1990

Í framboði voru listi Framfarasinna, listi Umbótasinna og félagshyggjufólks og listi Nýrra viðhorfa. Framfarasinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta. Hinir listarnir tveir hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Djúpivogur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 145 54,10% 3
Umbóta- og félagsh.fólk 76 28,36% 1
Ný viðhorf 47 17,54% 1
Samtals greidd atkvæði 268 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 5 1,83%
Samtals greidd atkvæði 273 95,12%
Á kjörskrá 287
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Ragnarsson (E) 145
2. Már Karlsson (F) 76
3. Ragnhildur Steingrímsdóttir (E) 73
4. Jóhann Hjaltason (E) 48
5. Ómar Bogason (M) 47
Næstir inn vantar
Karl Jónsson (F) 19
Jón Karlsson (E) 44

Framboðslistar

E-listi Framfarasinna F-listi Umbóta- og félagshyggjufólks M-listi Nýrra viðhorfa
Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri Már Karlsson, útibússtjóri Ómar Bogason, skrifstofumaður
Ragnhildur Steingrímsdóttir, póstafgreiðslumaður Karl Jónsson, vélgæslumaður Hrönn Jónsdóttir, húsmóðir
Jóhann Hjaltason, bifvélavirki Magnús Sigurðsson, múrarameistari Þorsteinn Ásbjarnarson, afgreiðslumaður
Jón Karlsson, útgerðarmaður vantar vantar
Hjörtur Ásgeirsson, sérleyfishafi vantar vantar
Guðný Ingimundardóttir, húsmóðir vantar vantar
Víðir Björnsson, vörubifreiðastjóri vantar vantar
Jón Halldór Gunnarsson, skipstjóri vantar vantar
Haraldur Bragason, tónlistarkennari vantar vantar
Þórður Snjólfsson, netgerðarmaður vantar vantar

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 25.4.1990.

%d bloggurum líkar þetta: