Vestur Skaftafellssýsla 1946

Gísli Sveinsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921 og 1933-1942(júlí) og landskjörinn þingmaður Vestur Skaftafellsýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 418 7 425 52,53% Kjörinn
Hilmar Stefánsson, bankastjóri (Fr.) 278 2 280 34,61%
Runólfur Björnsson, verkamaður (Sós.) 76 2 78 9,64%
Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari (Alþ.) 24 2 26 3,21%
Gild atkvæði samtals 796 13 809
Ógildir atkvæðaseðlar 15 1,65%
Greidd atkvæði samtals 824 90,65%
Á kjörskrá 909

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis