Neskaupstaður 1929

Neskaupstaður hlaut kaupstaðaréttindi og var kosið um átta bæjarfulltrúa. Fram komu fjórir listar frá Alþýðuflokki, Framsóknarflokki, Íhaldsflokki og D-listi sem kenndur var við sjómenn.

Neskaupstaður1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 193 49,61% 4
B-listi Íhaldsflokksins 93 23,91% 2
C-listi Framsókanarflokks 54 13,88% 1
D-listi Sjómanna 49 12,60% 1
Samtals 389 100,00% 8
Auðir og ógildir vantar
Samtals greidd atkvæði
Á kjörskrá voru 445
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónas Guðmundsson (A) 193
2. Þorvaldur Sigurðsson (A) 97
3. Páll G. Þormar (B) 93
4. Guðjón Hjörleifsson (A) 64
5. Ingvar Pálmason (B) 54
6. Gísli Kristjánsson (D) 49
7. Stefán J. Guðmundsson (A) 48
8. Jón Sveinsson (B) 47
Næstir inn vantar
Jón Þórðarson (A) 40
Helgi Pálsson (C) 40
Gísli Kristjánsson (D) 45

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokksins C-listi Framsóknarflokks D-listi Sjómanna
Jónas Guðmundsson Páll G. Þormar Ingvar Pálmason Gísli Kristjánsson
Þorvaldur Sigurðsson Jón Sveinsson Helgi Pálsson Benedikt Benediktsson
Guðjón Hjörleifsson Pétur L. Wardorph Magnús Hávarðsson Pétur Sveinbjörnsson
Stefán J. Guðmundsson Sverrrir Sverrisson Jón Sveinsson, Tröllanesi Ingvar Stefán Pálmason
Jón Þórðarson Alfons Á. Pálmason Sigurður Hinriksson Ármann Eiríksson
Sveinn Stefánsson Jón Sigfússon Haraldur Brynjólfsson Ármann Magnússon
Jón Rafnsson Sigurður Hannesson Vilhjálmur Stefánsson Gísli Wium Guðmundsson
Einar Einarsson Þorsteinn Einarsson Marteinn Magnússon Guðni Þórðarson

Heimildir: Alþýðublaðið 3.1.1929, 4.1.1929, Dagur 10.1.1929, Hænir 31.12.1928, 7.1.1929, Ísafold 8.1.1928, Jafnaðarmaðurinn 15.12.1928, 12.2.1929, Morgunblaðið 5.1.1929, Norðlingur 5.1.1929, Skutull 6.1.1929, Tíminn 5.1.1929, Verkamaðurinn 22.12.1928, 5.1.1929, Víðir 5.1.1929,  Vörður 5.1.1929 og Vísir 4.1.1929.