Flóahreppur 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Flóalistinn 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en T-listinn, Tákn um traust 2 hreppsnefndarmenn.

Í framboði voru F-listi Flóalistans og T-listinn.

Flóalistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni en T-listinn 2.

Úrslit

Flóahreppur

Atkv. % Fltr. Breyting
F-listi Flóalistinn 215 62,14% 3 -3,79% 0
T-listi T-listinn 131 37,86% 2 3,79% 0
Samtals 346 100,00% 5
Auðir seðlar 8 2,25%
Ógildir seðlar 1 0,28%
Samtals greidd atkvæði 355 78,89%
Á kjörskrá 450
Kjörnir fulltrúar
1. Árni Eiríksson (F) 215
2. Rósa Aldís Matthíasdóttir (T) 131
3. Hrafnkell Guðnason (F) 108
4. Margrét Jónsdóttir (F) 72
5. Sigurður Ingi Sigurðsson (T) 66
Næstur inn vantar
Stefán Geirsson (F) 48

Framboðslistar:

F-listi Flóalistans T-listinn
1. Árni Eiríksson, oddviti og verkefnisstjóri 1. Rósa Matthíasdóttir, ferðaþjónustubóndi
2. Hrafnkell Guðnason, verkefnastjóri 2. Sigurður Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri
3. Margrét Jónsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður 3. Lilja Ómarsdóttir, byggingafræðingur
4. Stefán Geirsson, bóndi 4. Heimir Rafn Bjarkason, verkefnisstjóri
5. Hulda Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri 5. Axel Páll Einarsson, bóndi
6. Walter Fannar Kristjánsson, dreifingarstjóri 6. Alma Anna Oddsdóttir, sjúkraþjálfari
7. Hallfríður Ósk Aðalsteinsdóttir, kennari 7. Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi
8. Helgi Sigurðsson, verktaki og bóndi 8. Sveinn Orri Einarsson, nemi
9. Ingunn Jónsdóttir, verkefnastjóri 9. Albert Sigurjónsson, smiður
10.Bjarni Stefánsson, bóndi 10.Svanhvít Hermannsdóttir, ferðaþjónustubóndi og sveitarstjórnarmaður
%d bloggurum líkar þetta: