Bolungarvík 1942

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Alþýðuflokkurinn 2.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 65 30,81% 2
Framsókn og Sjálfst.fl. 146 69,19% 5
Samtals gild atkvæði 211 100,00% 7
Auðir og ógildir 9 4,09%
Samtals greidd atkvæði 220 49,77%
Á kjörskrá 442
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Guðfinnsson (Sj./Fr.) 146
2. Kristján Ólafsson (Sj./Fr.) 73
3. (Alþ.) 65
4. Þórður Hjaltason (Sj./Fr.) 49
5. Kristján Júlíusson (Sj./Fr.) 37
6. (Alþ.) 33
7. Jón Kr. Elfarsson (Sj./Fr.) 29
Næstir inn vantar
(Alþ.) 23

Hreppsnefndarmenn Alþýðuflokksins voru þeir Guðjón Bjarnason og Páll Sólmundsson. Hreppsnefndarmaður Framsóknarflokks af sameiginlegum lista var Þórður Hjaltason bóndi.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur
vantar Einar Guðfinnsson kaupm.
Kristján Ólafsson bóndi
Þórður Hjaltason bóndi
Kristján Júlíusson kennari
Jón Kr. Elfasson form.
Bjarni Eiriksson kaupm.
Þorgerður Einarsdóttir frú
Gisli J. Hjaltason sjóm.
Guðmundur Magnússon bóndi
Bernódus Halldórsson form.
Margrét Hálfdánsdóttir frú
Sigurgeir Falsson fiskkaupm.
Halldór Halldórsson verkstj.
Sigurgeir Sigurðsson form.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 26. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Vesturland 31. janúar1942, Vesturland 17. janúar 1942 og Vísir 26. janúar 1942.