Vestmannaeyjar 1926

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa í stað Íhaldsmannsins Jóhanns Jóefssonar alþingismanns og Alþýðuflokksmannanna Ísleifs Högnasonar kaupfélagsstjóra og Guðlaugs Hanssonar. Fram komu tveir listar, Alþýðuflokks og Íhaldsmanna.

Vestmannaeyjar1926

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 367 38,31% 1
B-listi Íhaldsmanna 591 61,69% 2
Samtals 958 100,00% 3
Auðir og ógildir 6 0,62%
Samtals greidd atkvæði 964
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Jósefsson (B) 591
2. Ísleifur Högnason (A) 367
3. Sigfús Scheving (B) 296
Næstur inn vantar
Vilhjálmur Tómasson (A) 225

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsmana
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri Jóhann Jósefsson, alþingismaður
Vilhjálmur Tómasson, sjómaður Sigfús Scheving
Tómas Jónsson, verkamaður Sigurjón Jónsson

Heimildir: Alþýðublaðið 26.1.1926, 27.1.1926, 30.1.1926, Dagblað 1.2.1926, Lögrétta 2.2.1926, Morgunblaðið 31.1.1926, Vísir 28.1.1926 og Vörður 6.2.1926.

%d bloggurum líkar þetta: