Ísafjörður 1934

Finnur Jónsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1933.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Finnur Jónsson, forstjóri (Alþ.) 681 20 701 53,59% Kjörinn
Torfi Hjartarson, fulltrúi (Sj.) 521 13 534 40,83% 2.vm.landskjörinn
Eggert Þorbjarnarson, verkamaður (Komm.) 68 1 69 5,28%
Landslisti Framsóknarflokks 3 3 0,23%
Landslisti Bændaflokks 1 1 0,08%
Gild atkvæði samtals 1.270 38 1.308
Ógildir atkvæðaseðlar 17 1,20%
Greidd atkvæði samtals 1.325 93,64%
Á kjörskrá 1.415

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: