Hólmavík 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum manni og hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 112 64,74% 3
Sjálfstæðisflokkur 61 35,26% 2
173 100,00%  5
Auðir og ógildir 9 4,95%
Samtals greidd atkvæði 182 85,45%
Á kjörskrá 213
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhann Jónsson (Fr.) 112
2. Kristján Jónsson (Sj.) 61
3. Pétur Bergsveinsson (Fr.) 56
4. Hans Sigurðsson (Fr.) 37
5. Sjöfn Ásbjörnsdóttir (Sj.) 31
Næstur inn vantar
Hans Magnússon (Fr.) 11

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Jóhann Jónsson, skipstjóri Kristján Jónsson, kennari
Pétur Bergsveinsson, verslunarmaður Sjöfn Ásbjörnsdóttir, kennari
Hans Sigurðsson, oddviti Þórarinn Ó. Reykdal, rafveitustjóri
Hans Magnússon, verslunarmaður Andrés Ólafsson, prófastur
Karl Loftsson, útgerðarmaður Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri
Jón Traustason,
Jónas Kristjánsson
Magnús Sveinsson
Ingimundur Benediktsson
Friðjón Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 28.5.1962, Ísfirðingur 2.5.1962, 5.6.1962, Morgunblaðið 27.4.1962 og Vesturland 28.4.1962.