Grundarfjörður 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Bæjarmálafélagið Samstaða 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkur og óháðir 3 bæjarfulltrúa.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og L-listi Samstöðu – lista fólksins.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og vann meirihlutann af L-lista Samstöðu sem hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

 

grundarfj

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 260 56,16% 4 8,33% 1
L-listi Samstaða, bæjarmálafélag 203 43,84% 3 -8,33% -1
Samtals 463 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 16 3,33%
Ógildir seðlar 2 0,42%
Samtals greidd atkvæði 481 76,84%
Á kjörskrá 626

 

Kjörnir fulltrúar
1. Jósef Ólafur Kjartansson (D) 260
2. Hinrik Konráðsson (L) 203
3. Heiður Björg Fossberg Ólafsdóttir(D) 130
4. Sævör Þorvarðardóttir (L) 102
5. Unnur Þóra Sigurðardóttir (D) 87
6. Garðar Svansson (L) 68
7. Rósa Guðmundsdóttir (D) 65
Næstur inn vantar
Berghildur Pálmadóttir (L) 58

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra L-listi Samstöðu – lista fólksins
1. Jósef Ó. Kjartansson, sveitarstjórnarmaður 1. Hinrik Konráðsson, sveitarstjórnarmaður og lögreglumaður
2. Heiður Björk Fossberg Óladóttir, aðalbókari 2. Sævör Þorvarðardóttir, fulltrúi
3. Unnur Þóra Sigurðardóttir, nemi 3. Garðar Svansson, fangavörður
4. Rósa Guðmundsdóttir, sveitarstjórnarmaður og framleiðslustjóri 4. Berghildur Pálmadóttir, sveitarstjórnarmaður og fangavörður
5. Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi 5. Vignir Smári Maríasson, vélamaður
6. Eygló Bára Jónsdóttir, kennari 6. Signý Gunnarsdóttir, athafnakona
7. Bjarni Georg Einarsson, sveitarstjórnarmaður og áliðnaðarmaður 7. Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir, grunnskólakennari
8. Runólfur J. Kristjánsson, skipstjóri 8. Loftur Árni Björgvinsson, framhaldsskólakennari
9. Sigríður G. Arnardóttir, deildarstjóri 9. Ragnheiður Dröfn Benediktsdóttir, forstöðumaður
10.Tómas Logi Hallgrímsson, flutningabílstjóri 10.Sigurborg Knarran Ólafsdóttir, deildarstjóri
11.Unnur Birna Þórhallsdóttir, kennari 11.Elsa Fanney Grétarsdóttir, rekstrarstjóri
12.Valdís Ásgeirsdóttir, veiðieftirlitskona 12.Helena María Jónsdóttir Stolzenwald, starfsmaður lyfjaverslunar
13.Arnar Kristjánsson, skipstjóri 13.Inga Gyða Bragadóttir, húsmóðir
14.Þórey Jónsdóttir, skrifstofustjóri 14.Sólrún Guðjónsdóttir, aðstoðarskólameistari