Árnessýsla 1908

Hannes Þorsteinsson var þingmaður Árnessýslu frá 1900. Sigurður Sigurðsson var þingmaður Árnessýslu 1900-1901. Bogi Melsteð var þingmaður Árnessýslu 1892-1893.

1908 Atkvæði Hlutfall
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri 355 67,49% Kjörinn
Sigurður Sigurðsson, búnaðarráðun. 341 64,83% Kjörinn
Bogi Melsteð, rithöfundur 182 34,60%
Ólafur Sæmundsson, prestur 174 33,08%
1052
Gild atkvæði samtals 526
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,68%
Greidd atkvæði samtals 535 66,21%
Á kjörskrá 808

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: