Landið 1974

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 10.345 9,07% 1 4 5
Framsóknarflokkur 28.381 24,87% 17 0 17
Sjálfstæðisflokkur 48.764 42,73% 22 3 25
Alþýðubandalag 20.924 18,34% 8 3 11
SFV 5.245 4,60% 1 1 2
Fylkingin 200 0,18% 0
Kommúnistasamtök ML 121 0,11% 0
Lýðræðisflokkur Reykjav. 67 0,06% 0
Lýðræðisflokkur Norðurl.e. 42 0,04% 0
Lýðræðisflokkur Reykjanes 19 0,02% 0
Gild atkvæði samtals 114.108 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 1.080 0,93%
Ógildir seðlar 387 0,33%
Greidd atkvæði samtals 115.575 91,44%
Á kjörskrá 126.388

Framboð með stytt nöfn: SFV voru Samtök Frjálslyndra og vinstri manna, Fylkingin – baráttusamtök Sósíalista, Kommúnistasamtökin, marxistarnir, lenínistarnir, Lýðræðisflokkur Reykjavík, Lýðræðisflokkur Norðurlandskjördæmi eystra og Lýðræðisflokkur Reykjaneskjördæmi.

Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig þremur þingsætum og Alþýðubandalagið einu þingsæti. Framsóknarflokkurinn hélt óbreyttum þingmanna fjölda. Alþýðuflokkurinn tapaði einu þingsæti og Samtök Frjálslyndra og vinstri mann töpuðu þremur þingsætum.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum 

Sjálfstæðisflokkur(25): Geir Hallgrímsson, Gunnar Thoroddsen, Ragnhildur Helgadóttir, Jóhann Hafstein, Pétur Sigurðsson, Ellert B. Schram, Albert Guðmundsson og Guðmundur H. Garðarsson(u) Reykjavík, Matthías Á. Mathiesen, Oddur Ólafsson, Ólafur G. Einasson og Axel Jónsson(u) Reykjanesi, Jón Árnason og Friðjón Þórðarson Vesturlandi, Matthías Bjarnason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Sigurlaug Bjarnadóttir(u) Vestfjörðum, Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson Norðurlandi vestra, Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson Norðurlandi eystra, Sverrir Hermannsson Austurlandi, Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason og Steinþór Gestsson Suðurlandi.

Framsóknarflokkur(17): Þórarinn Þórarinsson og Einar Ágústsson Reykjavík, Jón Skaftason Reykjanesi, Ásgeir Bjarnason og Halldór E. Sigurðsson Vesturlandi, Steingrímur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson Vestfjörðum, Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson Norðurlandi vestra, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason Norðurlandi eystra, Vilhjálmur Hjálmarsson, Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson Austurlandi, Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason Suðurlandi.

Alþýðubandalag(11): Magnús Kjartansson, Eðvarð Sigurðsson og Svava Jakobsdóttir(u) Reykjavík, Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson(u) Reykjanesi, Jónas Árnason Vesturlandi, Ragnar Arnalds Norðurlandi vestra, Stefán Jónsson Norðurlandi eystra, Lúðvík Jósepsson og Helgi F. Seljan(u) Austurlandi og Garðar Sigurðsson Suðurlandi.

Alþýðuflokkur(5): Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson Reykjavík, Jón Ármann Héðinsson(u) Reykjanesi, Benedikt Gröndal(u) Vesturlandi og Sighvatur Björgvinsson(u) Vestfjörðum.

Samtök Frjálslyndra og vinstri manna(2): Magnús Torfi Ólafsson(u) Reykjavík og Karvel Pálmason Vestfjörðum.

Breytingar á kjörtímabilinu

Jón Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi lést 1977 og tók Ingiberg J. Hannesson sæti hans.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.