Vestur Skaftafellssýsla 1942 júlí

Sveinbjörn Högnason var þingmaður Rangárvallasýslu 1931-1933 og 1937-1942. Gísli Sveinsson féll en náði kjöri sem landskjörinn þingmaður. Hann var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921 og frá 1933.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sveinbjörn Högnason, prestur (Fr.) 458 2 460 52,75% Kjörinn
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 374 4 378 43,35% Landskjörinn
Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri (Sós.) 20 1 21 2,41%
Guðjón B. Baldvinsson, skrifstofumaður (Alþ.) 12 1 13 1,49%
Gild atkvæði samtals 864 8 872
Ógildir atkvæðaseðlar 10 1,03%
Greidd atkvæði samtals 882 90,93%
Á kjörskrá 970

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: