Sauðárkrókur 1938

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks Íslands og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra borgara. Listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðisflokks og óháðra borgara 3.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþ.fl.Framsókn.Komm. 276 57,74% 4
Sjálfst.fl.&Óh.borgarar 202 42,26% 3
Samtals gild atkvæði 478 100,00% 7
Auðir og ógildir 11 2,25%
Samtals greidd atkvæði 489 87,63%
Á kjörskrá 558
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Friðrik Hansen (Alþ./Fr./Komm.) 276
2. Eysteinn Bjarnason (Sj./Óh.b.) 202
3. Pétur Jónsson (Alþ./Fr./Komm.) 138
4. Hallgrímur Jónsson (Sj./Óh.b.) 101
5. Pétur Laxdal (Alþ./Fr./Komm.) 92
6. vantar (Alþ./Fr./Komm.) 69
7. Valgarður Blöndal (Sj./Óh.b.) 67
Næstur inn: vantar
vantar (Alþ./Fr./Komm.) 61

Framboðslistar (efstu menn)

Alþýðufl. Framsóknarfl.& Kommúnistafl. Sjálfstæðisflokkur og óháðir borgarar
Friðrik Hansen Eysteinn Bjarnason
Pétur Jónsson Hallgrímur Jónsson
Pétur Laxdal Valgarður Blöndal
Kristín Briem
Pétur Hannesson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Morgunblaðið 13. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 15. janúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 1. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938.