Stokkseyri 1978

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Jafnaðarmanna. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur 2, tapaði einum. Framsóknarflokkur og Jafnaðarmenn hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi. Í kosningunum 1974 hlutu Vinstri menn 2 hreppsnefndarmenn og sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og óháðra 2 hreppsnefndarmenn. Aðeins munaði þremur atkvæðum að Jafnaðarmenn næðu inn sínum öðrum manni á kostnað þriðja manns óháðra.

Úrslit

Stokks1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 45 17,18% 1
Sjálfstæðisflokkur 78 29,77% 2
Óháðir kjósendur 85 32,44% 3
Jafnaðarmenn 54 20,61% 1
Samtals gild atkvæði 262 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 6,76%
Samtals greidd atkvæði 281 86,46%
Á kjörskrá 325
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Steingrímur Jónsson (H) 85
2. Steindór Guðmundsson (D) 78
3. Ólafur Auðunsson (J) 54
4. Sigurjón Birkir Pétursson (B) 45
5. Ásmundur Sæmundsson (H) 43
6. Helgi Ívarsson (D) 39
7. Borgar Benediktsson (H) 28
Næstir inn vantar
Þórir Steindórsson (J) 3
Sigríður Kristjánsdóttir (D) 8
Vernharður Sigurgrímsson (B) 12

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda J-listi Jafnaðarmanna
Sigurjón Birkir Pétursson, flokkstjóri Steindór Guðmundsson, flokksstjóri Steingrímur Jónsson, hreppstjóri Ólafur Auðunsson, vélvirki
Vernharður Sigurgrímsson, bóndi Helgi Ívarsson, bóndi Ásmundur Sæmundsson, bóndi Þórir Steindórsson, nemi
Stefán Muggur Jónsson, verkstjóri Sigríður Kristjánsdóttir, húsmóðir Borgar Benediktsson, sjómaður Kolbrún Rut Gunnarsdóttir, húsmóðir
Unnur Guðmundsdóttir, húsmóðir Magnús Gíslason, varðstjóri Eggert S. Guðlaugsson, sjómaður Hjörtur Sveinbjörnsson, netagerðarmaður
Ragnheiður Sigurgrímsdóttir, húsmóðir Jón Zóphaníasson, skipstjóri Sveinbjörn Guðjónssno, sjómaður
Þröstur Bjarkar Snorrason, bóndi Hinrik Árnason, verkstjóri Sigurður I. Gunnarsson, bóndi
Sigurgeir Pálsson, bóndi Sigurjón Jónsson, trésmíðameistari Sigurbjörg Helgadóttir, húsmóðir
Tómas Karlsson, vélstjóri
Alexander Hallgrímsson, skipstjóri
Einar Þórólfsson, verkstjóri
Sigrún A. Jónasdóttir, skrifstofuk.
Bjarni Kr. Þorgeirsson, bóndi
Ólafur Gunnarsson, bóndi
Ásgrímur Pálsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 19.5.1978 og Morgunblaðið 6.5.1978.