J-listinn í Dalvíkurbyggð

J-listinn í Dalvíkurbyggð er kominn fram. Framboðið er með tvo af sjö bæjarfulltrúum í Dalvíkurbyggð. Listann leiðir Guðmundur St. Jónsson bæjarfulltrúi. Listinn er þannig skipaður:

1. Guðmundur St. Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 8. Helga Íris Ingólfsdóttir, verkefnastjóri og umhverfisskipulagsfræðingur
2. Dagbjört Sigurpálsdóttir, umsjónarmaður og sjúkraliði 9. Emil Einarsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvar og málari
3. Kristján Eldjárn Hjartarson, byggingarfræðingur 10.Ella Vala Ármannsdóttir, tónlistarkennari
4. Katrín Sif Ingvarsdóttir, deildarstjóri 11.Snæþór Arnþórsson, atvinnurekandi og sjúkraflutningamaður
5. Magni Þór Óskarsson, kennari 12.Ingunn Magnúsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu
6. Júlíana Kristjánsdóttir, sjúkraliði 13.Óskar Snæberg Gunnarsson, bóndi
7. Marinó Þorsteinsson, vélvirki 14.Kolbrún Pálsdóttir, formaður félags eldri borgara
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Sandgerði og Garði

sjalfstflFramboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Garðs er kominn fram. Í sveitarfélaginu Garði var Sjálfstæðisflokkur og óháðir með fimm af sjö bæjarfulltrúa en í Sandgerðisbæ var hann með einn af sjö. Listana leiða efstu menn í báðum sveitarfélögum frá síðustu kosningum. Listinn er þannig skipaður:

1. Einar Jón Pálsson, bæjafulltrúi í Garði 10.Björn Ingvar Björnsson
2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, bæjarfulltrúi í Sandgerði 11.Guðmundur Magnússon
3. Haraldur Helgason 12.Jónatan Sigurjónsson
4. Elín Björg Gissurardóttir 13.Karolina Krawczuk
5. Jón Ragnar Ástþórsson 14.Sunneva Ósk Þóroddsdóttir
6. Bryndís Einarsdóttir 15.Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir
7. Davíð S. Árnason 16.Eyþór Ingi Gunnarsson
8. Jónína Þórunn Hansen 17.vantar nafn
9. Björn Bergman Vilhjálmsson 18.vantar nafn

Færðu inn athugasemd

Listi Framsóknarflokksins í Kópavogi

framsoknFramboðslisti Framsóknarflokksins í Kópavogi var samþykktur í gærkvöldi. Birkir Jón Jónsson bæjarfulltrúi flokksins leiðir listanna. Að öðru leiti er hann þannig skipaður:

1. Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi og fv.alþingismaður 12.Sóley Ragnarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra
2. Helga Hauksdóttir, lögfræðingur 13.Jónas Þó, sagnfræðingur og fararstjóri
3. Baldur Þór Baldvinsson, form.Félags eldri borgara 14.Guðrún Viggósdóttir, fv.deildarstjóri
4. Kristín Hermannsdóttir, nemi og tamningakona 15.Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri
5. Sverrir Kári Karlsson, verkfræðingur 16.Dóra Georgsdóttir, eldri borgari
6. Helga María Hallgrímsdóttir, sérkennari 17.Páll Marís Pálsson, háskólanemi
7. Gunnar Sær Ragnarsson, háskólanemi 18.Valdís Björk Guðmundsdóttir, háskólanemi
8. Björg Baldursdóttir, skólastjóri 19.Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólastjóri
9. Hjörtur Sveinsson, rafvirki 20.Kristinn Dagur Gissuarson, viðskiptafræðingur
10.Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari 21.Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingur og varaþingmaður
11.Sigurður H. Svavarsson, rekstrarstjóri 22.Willum Þór Þórsson, alþingismaður

Færðu inn athugasemd

Nýtt Nes – nýtt framboð á Seltjarnarnesi

Neslisti Bæjarmálafélags Seltjarnarness og Viðreisn hafa ákveðið að sameina krafta sína fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar undir nafninu Nýtt Nes. Neslistinn bauð fyrst fram á Seltjarnarnesi 1990 og hefur verið með bæjarfulltrúa síðan. Í kosningunum 2014 hlaut framboðið einn bæjarfulltrúa af sjö.

Færðu inn athugasemd

Listi Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð

sjalfstflFramboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð er kominn fram. Flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa af sjö og leiða bæjarfulltrúar flokksins listann sem er annars þannig:

1. Helga Helgadóttir, bæjarfulltrúi og þroskaþjálfi 8. Guðmundur Gauti Sveinsson, verkamaður
2. Sigríður Guðrún Hauksdóttir, bæjarfulltrúi og verkakona 9. Sigríður Guðmundsdóttir, ritari
3. Tómas Atli Einarsson, atvinnurekandi 10.Díana Lind Arnarsdóttir, leiðbeinandi
4. Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri 11.Jón Karl Ágústsson, sjómaður
5. Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir, skrifstofustjóri 12.Svava Björg Jóhannsdóttir, húsmóðir
6. Ingvar Guðmundsson, málari 13.María Lillý Jónsdóttir, þjónustufulltrúi
7. Gauti Már Rúnarsson, vélsmíðameistari 14.Sverri Mjófjörð Gunnarsson, sjómaður

Færðu inn athugasemd

Listi Samfylkingarinnar í Árborg

samfylkingFramboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg var samþykktur í gærkvöldi. Samfylkingin er með tvo af níu bæjarfulltrúum og leiða bæjarfulltrúar flokksins listann sem annars er þannig:

1. Eggert Valur Guðmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi 10.María Skúladóttir, háskólanemi
2. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 11.Karl Óskar Svendsen, múrari
3. Klara Öfjörð, grunnskólakennari og starfs- og námsráðgjafi 12.Sigurbjörg Grétarsdóttir, sjúkraliði
4. Viktor S. Pálsson, lögfræðingur 13.Elfar Guðni Þórðarson, listmálari
5. Hjati Tómasson, eftirlitsfulltrúi 14.Gísli Hermannsson, fv.línuverkstjóri
6. Elsie Kristinsdóttir, stjórnmálafræðingur og leiðbeinandi 15.Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
7. Sanda Silfá Ragnarsdóttir, háskólanemi og skrifta 16.Jón Ingi Sigurmundsson, tónlistar- og myndlistarmaður
8. Sigurður Andrés Þorvarðarson, byggingaverkfræðingur 17.Sigríður Ólafsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
9. Ólafur H. Ólafsson, verkamaður og háskólanemi 18.Ragnheiður Hergeirsdóttir, fv.bæjarstjóri

Færðu inn athugasemd

Listi Miðflokksins í Hafnarfirði

MFramboðslisti Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði var kynntur í gærkvöldi. Í efsta sæti listans er Sigurður Þ. Ragnarsson. Sigurður var áður varaformaður í Samstöðu flokki Lilju Mósesdóttur. Listinn er þannig skipaður:

1. Sigurður Þ. Ragnarsson, náttúruvísindamaður 12.Bjarni Bergþór Eiríksson, sjómaður
2. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari 13.Sigurður F. Kristjánsson, kjötiðnaðarmaður
3. Jónas Henning, fjárfestir 14.Haraldur J. Baldursson, véltæknifræðingur
4. Gísli Sveinbergsson, málarameistari 15.Skúli Alexandersson, bílstjóri
5. Arndís Ásdís Kolbeins, viðskiptafræðingur 16.Rósalind Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur
6. Elínbjörg Ingólfsdóttir, öryggisvörður 17.Árni Guðbjartsson
7. Ingvar Sigurðsson, framkvæmdastjóri 18.Guðmundur Snorri Sigurðsson, bifvélavirkjameistari
8. Magnús Pálsson, málarameistari 19.Tómas Sigurðsson, rekstrarstjóri
9. Sævar Gíslason, iðnfræðingur 20.Árni Þórður Sigurðarson, tollvörður
10.Ásdís Gunnarsdóttir, sjúkraliði 21.Kristinn Jónsson, skrifstofumaður
11.Davíð Gígja, sjómaður 22.Nanna Hálfdánardóttir, frumkvöðull

Færðu inn athugasemd