Skagafjarðarsýsla 1956

Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933, 1937-1942(júlí) og frá 1946. Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931,  1933-1934 og frá 1942(okt.). Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Landsl.Alþýðuflokks 13 13 0,63%
Framsóknarflokkur 1.132 13 1.145 55,74% 1
Sjálfstæðisflokkur 721 17 738 35,93% 1
Alþýðubandalag 106 6 112 5,45%
Þjóðvarnarflokkur 43 3 46 2,24%
Gild atkvæði samtals 2.002 52 2.054 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 28 1,34%
Greidd atkvæði samtals 2.082 92,57%
Á kjörskrá 2.249
Kjörnir alþingismenn
1. Steingrímur Steinþórsson (Fr.) 1145
2. Jón Sigurðsson (Sj.) 738
Næstir inn vantar
Ólafur Jóhannesson (Fr.) 332
Bergmundur Guðlaugsson (Abl.) 627
Björn Sigfússon (Þj.) 693

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Steingrímur Steinþórsson, ráðherra Jón Sigurðsson, bóndi Bergmundur Guðlaugsson, tollvörður Björn Sigfússon, háskólabókavörður
Ólafur Jóhannesson, prófessor Gunnar Gíslason, prestur Haukur Hafstað,, bóndi Stefán Sigurðsson, fulltrúi
Kristján Karlsson, skólastjóri Pétur Hannesson,  símstöðvarstjóri Jón Friðbjörnsson, verkamaður Kristmundur Bjarnason, bóndi
Magnús Gíslason, bóndi Gísli Gottskálksson, bóndi Guðmundur Helgi Þórðarson, héraðslæknir Haukur Þorsteinsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.