Suður Múlasýsla 1953

Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947. Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949. Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946 og aftur frá 1949, kjördæmakjörinn frá 1946-1949.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 172 17 189 6,72%
Framsóknarflokkur 1.464 33 1.497 53,26% 2
Sjálfstæðisflokkur 344 14 358 12,74%
Sósíalistaflokkur 614 15 629 22,38%
Landsl. Þjóðvarnarflokks 89 89 3,17%
Landsl. Lýðveldisflokks 49 49 1,74%
Gild atkvæði samtals 2.594 217 2.811 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 47 1,64%
Greidd atkvæði samtals 2.858 90,87%
Á kjörskrá 3.145
Kjörnir alþingismenn
Eysteinn Jónsson (Fr.) 1.497
Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 749
Næstir inn: vantar
Lúðvík Jósepsson (Sós) 120 Landskjörinn
Árni G. Eylands (Sj.) 391
Jón P. Emils (Alþ.) 560

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Jón P. Emils, hdl. Eysteinn Jónsson, ráðherra Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi Lúðvík Jósepsson, forstjóri
Guðlaugur Sigfússon, smiður Vilhjálmur Hjálmarsson,  bóndi Jóhann G. Guðmundsson, trésmíðameistari Alfreð Guðnason, sjómaður
Ásbjörn Karlsson, sjómaður Stefán Björnsson,  bóndi Páll Guðmundsson, bóndi Garðar Kristjánsson, sjómaður
Ólafur Magnússon, bókari Björn Stefánsson,  kaupfélagsstjóri Ingólfur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Sigurgeir Stefánsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: