Norðausturkjördæmi 2009

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Steingrímur J. Sigfússon var þingmaður Norðurlands eystra frá 1983-1999, kjörinn fyrir Alþýðubandalag og 1999-2003 kjörinn fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Steingrímur var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Þuríður Backman var þingmaður Austurlands landskjörin 1999-2003, þingmaður Norðausturkjördæmis landskjörin 2003-2007 og kjördæmakjörin frá 2007. Þuríður var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995, í 3. sæti 1991, 9.sæti 1987 og í 12. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978. Björn Valur Gíslason var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2009. Björn Valur var í 3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007 og  í 16. sæti 2003, í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991 og 4. sæti 1987.

Framsóknarflokkur: Birkir Jón Jónsson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Höskuldur Þórhallsson var þingmaður Norðausturkjördæmis landskjörinn 2007-2009 en kjördæmakjörinn frá 2009.

Samfylking: Kristján L. Möller var þingmaður Norðurlands vestra 1999-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Kristján var í 9. sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi vestra 1974 og 1995 og  í 4. sæti í Vestfjarðakjördæmi 1978. Sigmundur Ernir Rúnarsson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2009. Jónína Rós Guðmundsdóttir var þingmaður Norðausturkjördæmis landskjörin frá 2009.

Sjálfstæðisflokkur: Kristján Þór Júlíusson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2007. Tryggvi Þór Herbertsson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2009.

Fv.þingmenn: Arnbjörg Sveinsdóttir var þingmaður Austurlands 1995-2003 og Norðausturkjördæmis 2004-2009.

Valgerður Sverrisdóttir var þingmaður Norðurlands eystra frá 1987-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmi 2003-2009. Málmfríður Sigurðardóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1987-1991 fyrir Samtök um kvennalista.  Hún var var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1999 íNorðurlandskjördæmi eystra og í 20. sæti 2003, 2007 og 2009 í Norðausturkjördæmi.

Flokkabreytingar: Örlygur Hnefill Jónsson í 6.sæti á lista Samfylkingar var í 5. sæti 2007, í 4.sæti 2003, í 2. sæti á lista Samfylkingar 1999 í Norðurlandskjördæmi eystra og í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, 4. sæti 1991 og 1995 í Norðurlandskjördæmi eystra. Aðalbjörn Björnsson í 9. sæti á lista Samfylkingar var í 18. sæti á lista Samfylkingar 2003, í 6. sæti á lista Samfylkingar í Austurlandskjördæmi 1999 og í 7. sæti á lista Alþýðubandalags 1995, í 10. sæti 1991 og tók þátt í forvali 1987 í sama kjördæmi.

Hlynur Hallsson í 7. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 18. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007, í 3. sæti 2003 og  í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987. Jóhanna Gísladóttir í 14. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 6. sæti 2007 og 2003,  og í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi 1983. Kristján Eldjárn Hjartarson í 15. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1987, í 7. sæti 1991 og í 11. sæti 1995. Ríkey Sigurbjörnsdóttir í 16. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti 2007, í 7. sæti 2003, í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra 1995.

Kristján Valur Sigurðsson í 12. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 17. sæti 2007 og  í 14. sæti á lista Nýs afls í Suðurkjördæmi 2003. Egill Guðlaugsson í 20. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 10. sæti 2007, í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Austurlandskjördæmi 1999,  í 6. sæti á lista Alþýðuflokks 1967, 9.sæti 1974, 6. sæti 1978, 7.sæti 1979 og 4. sæti 1983 í Austurlandskjördæmi.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Arnbjörg Sveinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks lenti í 3. sæti í prófkjöri flokksins sem dugði henni ekki til þingsætis. Einar Már Sigurðsson þingmaður Samfylkingar lenti fyrir neðan 8. sæti í prófkjöri flokksins og tók ekki sæti á lista.

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 5.905 25,27% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.079 17,46% 2
Samfylking 5.312 22,73% 2
Vinstri hreyf.grænt framboð 6.937 29,69% 3
Frjálslyndi flokkurinn 384 1,64% 0
Borgarahreyfingin 690 2,95% 0
Lýðræðishreyfingin 61 0,26% 0
Gild atkvæði samtals 23.368 100,00% 9
Auðir seðlar 826 3,41%
Ógildir seðlar 55 0,23%
Greidd atkvæði samtals 24.249 85,50%
Á kjörskrá 28.362
Kjörnir alþingismenn:
1. Steingrímur J. Sigfússon (Vg.) 6.937
2. Birkir Jón Jónsson (Fr.) 5.905
3. Kristján L. Möller (Sf.) 5.312
4. Kristján Þór Júlíusson (Sj.) 4.079
5. Þuríður Backman (Vg.) 3.469
6. Höskuldur Þór Þórhallsson (Fr.) 2.953
7. Sigmundur Ernir Rúnarsson (Sf.) 2.656
8. Björn Valur Gíslason (Vg.) 2.312
9. Tryggvi Þór Herbertsson (Sj.) 2.040
Næstir inn:
Huld Aðalbjarnardóttir (Fr.) 214
Jónína Rós Guðmundsdóttir (Sf.) 807 Landskjörin
Bjarkey Gunnarsdóttir (Vg.) 1.221
Herbert Sveinbjörnsson (Bhr.) 1.350
Ásta Hafberg Sigmundsdóttir(Fr.fl.) 1.656
Haukur Haraldsson (Lhr.) 1.979
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Kristján Þór Júlíusson (Sj.) 8,36%
Birkir Jón Jónsson (Fr.) 6,20%
Kristján L. Möller (Sf.) 5,23%
Tryggvi Þór Herbertsson (Sj.) 3,92%
Sigmundur Ernir Rúnarsson (Sf.) 3,35%
Arnbjörg Sveinsdóttir (Sj.) 3,04%
Þuríður Backman (Vg.) 2,19%
Jónína Rós Guðmundsdóttir (Sf.) 1,68%
Björn Valur Gíslason (Vg.) 0,86%
Logi Már Einarsson (Sf.) 0,85%
Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir(Vg.) 0,81%
Björn Ingimarsson (Sj.) 0,78%
Bjarkey Gunnarsdóttir (Vg.) 0,74%
Helena Þ. Karlsdóttir (Sf.) 0,70%
Huld Aðalbjarnardóttir (Fr.) 0,64%
Örlygur Hnefill Jónsson (Sf.) 0,62%
Höskuldur Þór Þórhallsson (Fr.) 0,59%
Sigfús Karlsson (Fr.) 0,54%
Þorsteinn Bergsson (Vg.) 0,39%
Steingrímur J. Sigfússon (Vg.) 0,22%

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, Siglufirði Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri
Höskuldur Þórhallsson, alþingismaður, Akureyri Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor, Reykjavík
Huld Aðalbjarnardóttir, menningar- og fræðslufulltrúi, Víðiholti, Norðurþingi Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
Sigfús Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri Björn Ingimarsson, hagfræðingur, Þórshöfn
Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjálfi, Neskaupstað Anna Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri, Akureyri
Hallveig B. Höskuldsdóttir, leiðtogi í málmvinnslu, Reyðarfirði Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði
Þórarinn Ingi Pétursson, sauðfjárbóndi, Laufási, Grýtubakkahreppi Kristín Linda Jónsdóttir, bóndi og ritstjóri, Miðhvammi, Þingeyjarsveit
Anna Kolbrún Árnadóttir, sérkennari, Akureyri Elín Káradóttir, framhalsskólanemi, Egilsstöðum
Hafþór Eide Hafþórsson, nemi, Fáskrúðsfirði Gunnar Hnefill Örlygsson, framhaldsskólanemi, Laugum í Reykjadal
Heiða Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri, Dalvík Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, búfræðingur og húsmóðir, Eyjafirði
Hjálmar Bogi Hafliðson, kennari, Húsavík Friðrik Sigurðsson, bóksali, Húsavík
Líneik Anna Sævarsdóttir, skólastjóri, Fáskrúðsfirði Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, stjórnmálafræðingur, Siglufirði
Hólmar Örn Finnsson, laganemi, Akureyri Gunnar Ragnar Jónsson, guðfræðinemi, Reyðarfirði
Guðmunda Vala Jónasdóttir, leikskólastjóri, Egilsstöðum Gísli Gunnar Oddgeirsson, stýrimaður, Grenivík
Snæbjörn Sigurðarson, skrifstofustjóri, Húsavík Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur, Neskaupstað
Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri, Mývatnssveit Steinþór Þorsteinsson, háskólanemi, Akureyri
Birkir Örn Pétursson, nemi, Akureyri Signý Ormarsdóttir, menningafulltrúi og fatahönnuður, Egilsstöðum
Borghildur Sverrisdóttir, hótelstjóri, Vopnafirði Gunnlaugur Magnússon, rafvirkjameistari, Ólafsfirði
Ari Teitsson, fv.ráðunautur og bóndi, Hrísum, Þingeyjarsveit Anna Björg Björnsdóttir, húsmóðir, Akureyri
Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, Lómatjörn, Grýtubakkahreppi Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Raufarhöfn
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, Siglufirði Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr.
Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur, Akureyri Þuríður Backman, alþingismaður, Egilsstöðum
Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari, Egilsstöðum Björn Valur Gíslason, skipstjóri, Akureyri
Logi Már Einarsson, arkitekt, Akureyri Bjarkey Gunnarsdóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, Ólafsfirði
Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur, Akureyri Þorsteinn Bergsson, bóndi, Unaósi, Fljótsdalshéraði
Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, Laugum í Reykjadal Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir, leikskólakennari, Akureyri
Herdís Björk Brynjarsdóttir, verkakona, Dalvík Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri
Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum Ingunn Snædal, grunnskólakennari, Brúarásskóla, Fljótsdalshéraði
Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri, Vopnafirði Ásmundur Páll Hjaltason, tækjamaður, Neskaupstað
Erna Indriðadóttir, framkvæmdastjóri, Reyðarfirði Ásta Svavarsdóttir, grunnskólakennari, Hálsi, Þingeyjarsveit
Elfa Hlín Pétursdóttir, safnstjóri, Seyðisfirði Kári Gautason, nemi, Grænalæk, Vopnafirði
Guðmundur R. Gíslason, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað Júlíana Garðarsdóttir, nemi, Vaði, Skriðdal, Fljótsdalshéraði
Agnar Logi Jónasson, menntaskólanemi, Stöðvarfirði Hrafnkell Lárusson, forstöðumaður, Gilsá, Breiðdalshreppi
Kristbjörg Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Kópaskeri Jóhanna Gísladóttir, aðstoðarskólastjóri, Seyðisfirði
Jón Hrói Finnsson, þróunarstjóri, Ólafsfirði Kristján Eldjárn Hjartarson, byggingafræðingur, Tjörn, Dalvíkurbyggð
Þórunn M. Þorsteinsdóttir, fv.stöðvarstjóri, Þórshöfn Ríkey Sigurbjörnsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Siglufirði
Guðmundur Ólason, bóndi, Hrófsstöðum, Jökuldal, Fljótsdalshéraði Andrés Skúlason, sveitarstjóri, Djúpavogi
Eydís Ásbjörnsdóttir, hársnyrtimeistari, Eskifirði Sigríður Hauksdóttir, tómstundafulltrúi, Húsavík
Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri, Djúpavogi Guðmundur H. Sigurjónsson, verkamaður, Neskaupstað
Vilhjálmur H. Pálsson, fv.íþróttakennari, Húsavík Málmfríður Sigurðardóttir, fv.alþingismaður, Akureyri
Frjálslyndi flokkur Borgarahreyfingin – þjóðin á þing
Ásta Hafberg Sigmundsdóttir, verkefnisstjóri, Fáskrúðsfirði Herbert Sveinbjörnsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
Eiríkur Guðmundsson, nemi, Djúpavogi Björk Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri Hjálmar Hjálmarsson, leikari, Kópavogi
Stella Björk Steinþórsdóttir, fiskverkakona, Neskaupstað Ragnhildur Arna Hjartardóttir, námsmaður, Akureyri
Þorkell Ásgeir Jóhannsson, yfirflugsstjóri, Akureyri Rakel Sigurgeirsdóttir, framhaldsskólakennari, Akureyri
Axel Yngvason, verkamaður, Vogum, Öxarfirði, Norðurþingi Daníel Freyr Jónsson, verkefnastjóri, Akureyri
Ingibjörg H. Stefánsdóttir, verslunarstjóri, Djúpavogi Rannveig Þórhallsdóttir, rithöfundur, Seyðisfirði
Sigurður Pálsson, fv.sjómaður, Hjalteyri Arinbjörn Kúld, neyðarvörður, Akureyri
Héðinn Jónasson, verkstjóri, Húsavík Erna Kristín Kristjánsdóttir, kennari, Akureyri
Gunnur Lílja Júlíusdóttir, nemi, Akureyri Sigurbjörg Árnadóttir, blaðamaður, Akureyri
Hallgrímur Guðmundsson, verslunarrekandi, Akureyri Sigfús Fossdal, íþróttamaður, Akureyri
Kristján Valur Sigurðsson, rafvirki, Eskifirði Elís Másson, bóndi, Hrísum, Vopnafirði
Hólmfríður Helga Björnsdóttir, heimavinnandi, Hauganesi Bjarki Hilmarsson, húsasmiður, Akureyri
Bjarki Halldórsson, tónlistarmaður, Neskaupstað Hjörtur Þór Hjartarson, verkamaður, Akureyri
Lúðvík Ríkharð Jónsson, ellilífeyrisþegi, Akureyri Guðjón Ólafsson, bifreiðastjóri, Ekkjufelli, Fljótdalshéraði
Stefán Halldórsson, vélamaður, Brú 2, Jökuldal, Fljótsdalshéraði Ólafur Örn Pétursson, frumkvöðull, Seyðisfirði
Oddur V. Jóhannsson, sjómaður, Vopnafirði Gunnar Sigfússon, forseti nemendafélags, Laugum í Reykjadal
Sigurjón Þórsson, bifreiðastjóri, Djúpavogi Hilmar Þór Óskarsson, sölumaður, Reykjavík
Örvar Bessason, sjómaður, Akureyri Hansína Sigurgeirsdóttir, geislafræðingur, Mosfellsbæ
Egill Guðlaugsson, garðyrkjubóndi, Hallormsstað Sveinbjörn S. Herbertsson, járnsmiður, Mosfellsbæ
Lýðræðishreyfingin
Haukur Haraldsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Karl Magnússon, nemi, Reykjavík
Aðalsteinn Jónsson, atvinnurekandi, Reykjavík Kristján S. Ingólfsson, rafvirki, Reykjavík
Bjarki Ármann Oddsson, leiðbeinandi, Eyjafirði Margrét Erla Gísladóttir, nemi, Reykjavík
Bjarni Halldórsson, sjómaður, Reykjavík Natalía Wium, lögfræðingur, Reykjavík
Erlingur Karlsson, íþróttakennari, Húsavík Ólafur Benediktsson, útsendingastjóri, Selfossi
Erna Rós Magnúsdóttir, kaupmaður, Reykjavík Rögnvaldur Kristbjörnsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Guðbjörn Ólafsson, sjómaður, Hafnarfirði Sigurður Kr. Sigurðsson, verslunarmaður, Reykjavík
Guðný Rut Hafsteinsdóttir, nemi, Garðabæ Vilhjálmur Daði Marinósson, tæknimaður, Reykjavík
Hjalti Búi Kristbjörnsson, verslunarmaður, Selfossi Þorvaldur Stefánsson, sjómaður, Hafnarfirði
Ingibjörg A. Jónsdóttir, nemi, Blönduósi Örvar Joensen, iðntæknir, Blönduósi

Prófkjör

Framsóknarflokkur
Birkir Jón Jónsson 505 1. sæti
Höskuldur Þórhallsson 647 1-2 sæti
Huld Aðalbjarnardóttir 509 1-3 sæti
Sigfús Karlsson 340 1-4 sæti
Svanhvít Aradóttir 448 1-5 sæti
Hallveig Björk Höskuldsdóttir 463 1-6 sæti
Þórarinn Ingi Pétursson 407 1-7 sæti
Anna Kolbrún Árnadóttir 397 1-8 sæti
Aðrir:
Eva Ásrún Albertsdóttir
Hólmar Örn Finnsson
Áskell Einarsson
Gunnar Þór Sigurbjörnsson
Eiður Ragnarsson
Hafþór Æ. Hafþórsson
Heiða Hilmarsdóttir
928 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1-2. 1-3. 1-4. 1-5. 1-6.
Kristján Þór Júlíusson 1.477 1.591 1.665 1.703 1.738 1.766
Tryggvi Þór Herbertsson 219 971 1.226 1.334 1.424 1.529
Arnbjörg Sveinsdóttir 144 624 868 1.008 1.152 1.262
Björn Ingimarsson 45 188 571 816 1.112 1.332
Soffía Lárusdóttir 47 338 548 780 999 1.200
Anna Guðný Guðmundsdóttir 21 96 344 635 897 1.220
Aðrir:
Jón Garðar Helgason
Kristín Linda Jónsdóttir
Gunnar Hnefill Örlygsson
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir
Atkvæði greiddu um 2000
Samfylking
Kristján L. Möller 1.173  1. sæti
Sigmundur Ernir Rúnarsson 917 1-2.sæti
Jónína Rós Guðmundsdóttir 844 1-3 sæti
Logi Már Einarsson 737 1-4 sæti
Helena Þ. Karlsdóttir 942 1-5 sæti
Örlygur Hnefill Jónsson 1.138 1-6 sæti
Herdís Björk Brynjarsdóttir 1.174 1-7 sæti
Stefanía Kristinsdóttir 1.245 1-8 sæti
Aðrir:
Einar Már Sigurðsson
Benedikt Sigurðarson
Agnes Arnardóttir
Óðinn Svan Geirsson
Guðrún Katrín Árnadóttir
Jónas Abel Mellado
Þorlákur Axel Jónsson
Svala Jónsdóttir
Gísli Baldvinsson
Aðalbjörn Björnsson
2574 greiddu atkvæði

Jónína Rós Guðmundsdóttir var flutt upp fyrir Loga Má Einarsson vegna kynjakvóta.

Vinstri grænir 1. sæti 1-2 sæti 1-3 sæti 1-4 sæti 1-5 sæti 1-6 sæti 1-7 sæti 1-8 sæti
Steingrímur J. Sigfússon 422 433 448 449 451 451 453 453
Þuríður Backman 2 202 238 261 279 303 311 325
Björn Valur Gíslason 1 27 194 226 258 270 280 284
Bjarkey Gunnarsdóttir 1 77 92 130 161 185 200 217
Þorsteinn Bergsson 0 12 58 97 161 184 209 227
Hlynur Hallsson 39 65 110 119 134 148 169 186
Dýrleif Skjóldal 1 29 43 87 100 141 167 200
Jóhanna Gísladóttir 0 5 6 77 107 144 160 177
Ingunn Snædal 169
Aðrir:
Ásdís Arhúrsdóttir
Guðbergur Egill Eyjólfsson
Sverrir Mar Albertsson
Jóhann Stefán Hjaltalín
Björn Halldórsson
Drengur Óla Þorsteinsson
Jósep B. Helgason
Ásta Svavarsdóttir
Hrafnkell Lárusson
Kári Gautason
Trausti Aðalsteinsson
Júlíana Garðarsdóttir 

Hlynur Hallsson færðist niður um eitt sæti vegna kynjakvóta.

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: