Árnessýsla 1937

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923, 1933-1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 7 1.288 10 656 26,22% kjörinn
Bjarni Bjarnason, skólastjóri (Fr.) 15 1.228 10 634 25,34% kjörinn
Eiríkur Einarsson, bankafulltrúi (Sj.) 26 1.045 4 553 22,08% 1.vm.landskjörinn
Þorvaldur Ólafsson, bóndi (Bænd.) 7 978 4 500 19,98%
Ingimar Jónsson, skólastjóri (Alþ.) 6 161 3 88 3,52%
Jón Guðlaugsson, bílstjóri (Alþ.) 124 3 64 2,54%
Landslisti Kommúnistaflokks 8 8 0,32%
Gild atkvæði samtals 61 4.824 42 2.502 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 38 1,36%
Greidd atkvæði samtals 2.540 90,65%
Á kjörskrá 2.802

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: