Eskifjörður 1950

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sósíalistaflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkurinn 2, Framsóknarflokkurinn 1 og Alþýðuflokkurinn 1. Sósíalistaflokkur vann einn fulltrúa af Alþýðuflokki en aðeins munaði tveimur atkvæðum að Alþýðuflokkurinn héldi sínum öðrum manni.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 57 21,67% 1
Framsóknarflokkur 50 19,01% 1
Sjálfstæðisflokkur 70 26,62% 2
Sósíalistaflokkur 86 32,70% 3
Samtals gild atkvæði 263 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 10 3,66%
Samtals greidd atkvæði 273 67,57%
Á kjörskrá 404
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Leifur Björnsson (Sós.) 86
2. Friðrik Árnason (Sj.) 70
3. Lúther Guðnason (Alþ.) 57
4. Þórlindur Magnússon (Fr.) 50
5. Alfreð Guðnason (Sós.) 43
6. Gunnar Björgvinsson (Sj.) 35
7. Bóas Emilsson (Sós.) 29
Næstir inn vantar
(Alþ.) 2
(Fr.) 8
(Sj.) 17

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Lúther Guðnason Þórlindur Magnússon Friðrik Árnason Leifur Björnsson
Gunnar Björgvinsson Alfreð Guðnason
Bóas Emilsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 1.2.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: