Kópavogur 1958

Hreppsnefndarmönnum fjölgaði um tvo. Í framboði voru lista Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra kjósenda. Listi óháðra kjósenda hélt hreinum meirihluta sínum og fékk 4 fulltrúa kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 fulltrúa, Framsóknarflokkurinn1 fulltrúa en Alþýðuflokkurinn engann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 136 6,75% 0
Framsóknarflokkur 349 17,33% 1
Sjálfstæðisflokkur 523 25,97% 2
Óháðir kjósendur 1.006 49,95% 4
2.014 100,00% 7
Auðir og ógildir 29 1,42%
Samtals greidd atkvæði 2.043 92,32%
Á kjörskrá 2.213
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Ólafur Kristjánsson (Óh.kj.) 1.006
2. Sveinn S. Einarsson (Sj.) 533
3. Ólafur Jónsson (Óh.kj.) 503
4. Jón Skaftason (Fr.) 349
5. Þormóður Pálsson (Óh.kj.) 335
6. Jón Þórarinsson (Sj.) 267
7. Finnbogi Rútur Valdimarsson (Óh.kj.) 252
Næstir inn
Ásbjartur Sæmundsson (Alþ.) 116
Ólafur Sverrisson (Fr.) 155
Baldur Jónsson (Sj.) 232

Lista Sjálfstæðisflokks var breytt þannig að Jón Þórarinsson færðist í 2. sætið, Baldur Jónsson niður í það 3. og Guðrún Kristjánsdóttir niður í 4.sæti.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi óháðra kjósenda
Ástbjartur Sæmundsson, skrifstofumaður Jón Skaftason, lögfræðingur Sveinn S. Einarsson, verkfræðingur Eyjólfur Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar
Reinhard Reinhardsson, iðnverkamaður Ólafur Sverrisson, fulltrúi Baldur Jónsson, framkvæmdastjóri Ólafur Jónsson, bílstjóri
Magnús Sigurjónsson, verkamaður Þorbjörg Halldórs frá Höfnum, frú Guðrún Kristjánsdóttir, frú Þormóður Pálsson, gjaldkeri
Guðlaug Kristjánsdóttir, húsfreyja Ólafur Jensson, verkfræðingur Jón Þórarinsson, tónlistarráðunautur Finnbogi Rútur Valdimarsson, alþingismaður
Jón Sigurðsson, verkamaður Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður Einar Jóhannsson, múrarameistari Gunnar Eggertsson, tollvörður
Jósef Halldórsson, húsasmíðameistari Oddur Helgason, sölustjóri Helgi Tryggvason, kennari Haukur Jóhannesson, loftskeytamaður
Pétur Guðmundssno, bifreiðastjóri Ríkharð O. Jónsson, stýrimaður Arndís Björnsdóttir, frú Benedikt Davíðsson, trésmiður
Ólafía Bjarnadóttir, húsfreyja Gunnvör Braga Sigurðardóttir, frú María Vilhjálmsdóttir, frú Hulda Jakobsdóttir, húsfrú og bæjarstjóri
Þórður Jónsson, skrifstofumaður Gestur Guðmundsson, umsjónarmaður Jón Þorsteinsson, trésmíðameistari Ragnhildur Ingibergsdóttir, læknir
Árni Pálsson, vaktmaður Eiríkur Guðmundsson, verkamaður Ármann Sigurðsson, járnsmiður Guðmundur Bjarnason, verkamaður
Pétur Guðjónsson, bifvélavirki Magnús Þorláksson. Húsgagnasmiður Hörður Þórhallsson, viðskiptafræðingur Björn Jónsson, prentsmiðjustjóri
Magnús Magnússon, bifvélavirki Matthías Þórólfsson, bóndi Jóhann Schröder, garðyrkjubóndi Ingvi Loftsson, múrarameistari
Ólafur Ólafsson, læknir Stefán M. Gunnarsson, skrifstofumaður Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir Óskar Eggertsson, bústjóri
Þórður Þorsteinsson, fv.hreppstjóri Tómas Árnason, deildarstjóri Jón Sigfússon, skattstjóri Ingjaldur Ísaksson, bifreiðastjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4.1.1958, Morgunblaðið 3.1.1958, 29.1.1958, Tíminn 3.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.