Hafnir 1990

Í framboði voru H-listi Þórarins St. Sigurðssonar o.fl. og M-listi Björgvins Lútherssonar o.fl. M-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en H-listi 2.

Úrslit

Hafnir

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Þórarinn St. Sigurðsson o.fl. 43 47,25% 2
Björgvin Lúthersson o.fl. 48 52,75% 3
Samtals gild atkvæði 91 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,09%
Samtals greidd atkvæði 92 96,84%
Á kjörskrá 95
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Björgvin Lúthersson (M) 48
Guðmundur Brynjólfsson (H) 43
Borgar Jónsson (M) 24
Sigrún D. Jónsdóttir (H) 22
Grétar Kristjónsson (M) 16
Næstur inn vantar
3.maður á H-lista 6

Framboðslistar

H-listi Þórarins St. Sigurðssonar o.fl. M-listi Björgvins Lútherssonar o.fl.
Guðmundur Brynjólfsson Björgvin Lúthersson
Sigrún D. Jónsdóttir Borgar Jónsson
Ásbjörn Eggertsson Grétar Kristjónsson
Halldóra Ottósdóttir Ólafur R. Hilmarsson
Ásmundur Þórarinsson Eygló B. Eianrsdóttir
Magnús B.J. Guðmundsson Jóhann G. Sigurbergsson
Halla K. Sverrisdóttir Hrafnhildur Gísladóttir
Guðni Lúðvíksson Björg Skúladóttir
Hafsteinn Þorsteinsson Hlynur Ó. Kristjánsson
Þórarinn St. Sigurðsson Þóroddur Vilhjálmsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 29.5.1990 og Víkurfréttir 26.4.1990.