Hafnir 1990

Í framboði voru H-listi Þórarins St. Sigurðssonar o.fl. og M-listi Björgvins Lútherssonar o.fl. M-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en H-listi 2.

Úrslit

Hafnir

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Þórarinn St. Sigurðsson o.fl. 43 47,25% 2
Björgvin Lúthersson o.fl. 48 52,75% 3
Samtals gild atkvæði 91 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,09%
Samtals greidd atkvæði 92 96,84%
Á kjörskrá 95
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Björgvin Lúthersson (M) 48
Guðmundur Brynjólfsson (H) 43
Borgar Jónsson (M) 24
Sigrún D. Jónsdóttir (H) 22
Grétar Kristjónsson (M) 16
Næstur inn vantar
3.maður á H-lista 6

Framboðslistar

H-listi Þórarins St. Sigurðssonar o.fl. M-listi Björgvins Lútherssonar o.fl.
Guðmundur Brynjólfsson Björgvin Lúthersson
Sigrún D. Jónsdóttir Borgar Jónsson
Grétar Kristjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: