Höfn 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra og Alþýðubandalags. Fulltrúatala var óbreytt. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn hvor og Alþýðubandalagið 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 136 45,64% 2
Sjálfstæðisfl. og óháðir 97 32,55% 2
Alþýðubandalag 65 21,81% 1
Samtals gild atkvæði 298 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 0,35%
Samtals greidd atkvæði 301 80,80%
Á kjörskrá 363
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásgrímur Halldórsson (Fr.) 136
2. Guðmundur Jónsson (Sj.) 97
3. Hannes Erasmusson (Fr.) 68
4. Benedikt Þorsteinsson (Abl.) 65
5. Ársæll Guðjónsson (Sj.) 49
Næstir inn vantar
Óskar Helagson (Fr.) 10
Bjarni Gíslason (Abl.) 33

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri Guðmundur Jónsson, trésmiður Benedikt Þorsteinsson, verkamaður
Hannes Erasmusson, sjómaður Ársæll Guðjónsson, útgerðarmaður Bjarni Gíslason, rafvirki
Óskar Helgason, símstöðvarstjóri Sveinbjörn Sverrisson, járnsmiður Guðmundur Þorgrímsson, verkamaður
Þórhallur Dan. Kristjánsson, vélstjóri Steingrímur Sigurðsson, kaupmaður Kristján Imsland, kaupmaður
Pétur Sigurbjörnsson, vélvirki Eiríkur Einarsson, fiskimatsmaður Bjarni Sveinsson, iðnverkamaður
Þorsteinn Þorsteinsson, vélstjóri
Guðjón Gíslason, verkamaður
Gísli Arason, mjólkurbússtjóri
Bjarni Hinriksson, málari
Tómas Bjarnason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Austurland 27.4.1962, Morgunblaðið 27.4.1962, Tíminn 4.5.1962 og  Þjóðviljinn 4.5.1962.