Glæsibæjarhreppur 1938

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Framsóknarflokks og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks. Framsóknarflokkur og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks hlutu 2 hreppsnefndarfulltrúa hvor og Alþýðuflokkurinn 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur (A) 107 32,82% 2
Sjálfstæðiflokkur og Bændaflokkur (B) 146 44,79% 2
Alþýðuflokkur (C) 73 22,39% 1
Samtals gild atkvæði 326 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Marinó Benediktsson, bóndi Rauðalæk
Stefán Sigurjónsson, bóndi Blómstursvöllum
Bergur Björnsson, Sæborg
Marteinn Pétursson, Glerárholti
Kristján Jónsson, Brautarhóli

Framboðslistar

vantar

Heimild: Morgunblaðið 3. júlí 1938 og Íslendingur 1.7.1938.