Grundarfjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor. Alþýðuflokkurinn sem ekki bauð fram 1974 náði ekki kjörnum fulltrúa. Alþýðubandalagið vantaði níu atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni á kostnað Sjálfstæðisflokks og hreins meirihluta hans.

Úrslit

grund1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 48 11,65% 0
Framsóknarflokkur 69 16,75% 1
Sjálfstæðisflokkur 182 44,17% 3
Alþýðubandalag 113 27,43% 1
Samtals gild atkvæði 412 100,00% 5
Auðir og ógildir 16 4,20%
Samtals greidd atkvæði 428 112,34%
Á kjörskrá 381
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Emilsson (D) 182
2. Ragnar Elbergsson (G) 113
3. Sigríður Þórðardóttir (D) 91
4. Hjálmar Gunnarsson (B) 69
5. Runólfur Guðmundsson (D) 61
Næstir inn  vantar
Ólafur Guðmundsson (G) 9
Guðrún Ág. Guðmundsdóttir (A) 13
Guðni Hallgrímsson (B) 53

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismenn G-listi Alþýðubandalags
Guðrún Ág. Guðmundsdóttir, kennari Hjálmar Gunnarsson, útgerðarmaður Árni Emilsson, sveitarstjóri Ragnar Elbergsson, sjómaður
Magnús Álfsson, verkstjóri Guðni Hallgrímsson, rafvirkjameistari Sigríður Þórðardóttir, kennari Ólafur Guðmundsson, verkamaður
Sigrún Hilmarsdóttir, húsmóðir Kristján Guðmundsson, vélstjóri Runólfur Guðmundsson, skipstjóri Sigurvin Bergsson, matsmaður
Ómar Elísson, sjómaður Helga Gunnarsdóttir, Halldór Finnsson, sparisjóðsstjóri Kristinn Jóhannsson, múrari
Ágúst Elbergsson, sjómaður Friðgeir V. Hjaltalín Jensína Guðmundsdóttir, húsfreyja Kristján Torfason, bóndi
Selma Friðfinnsdóttir, húsmóðir Jón Hansson Hörður Pálsson, bóndi Matthildur Guðmundsdóttir, húsmóðir
Magnús Magnússon, skipstjóri Árni Eiríksson Auðbjörg Árnadóttir, húsfreyja Fjalar Elísson, sjómaður
Níels Friðfinnsson, sjómaður Gunnnar Jóhannesson Jón Anton Ström, smiður Ásdís Valdimarsdóttir, húsmóðir
Ásta Jerimasdóttir, verkakona Elís Guðjónsson Kristín Friðfinnsdóttir, húsfreyja Sigurður Helgason, bóndi
Júlíus Gestsson, rafvirkjameistari Hringur Hjörleifsson Páll Cecilsson, verkstjóri Sigurður Lárusson, form.Verkal.fél.Stjörnunnar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 17.51978, Dagblaðið 3.5.1978, 24.5.1978, Morgunblaðið 11.5.1978, Tíminn 25.5.1978 og Þjóðviljinn 31.3.1978.