Austurland 1979

Framsóknarflokkur; Tómas Árnason var þingmaður Austurlands frá 1974. Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978 og frá 1979.

Alþýðubandalag: Helgi F. Seljan var þingmaður Austurlands landskjörinn 1971-1978 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn frá 1978. Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn  1978-1979 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn frá 1979.

Sjálfstæðisflokkur: Sverrir Hermannsson var þingmaður Austurlands frá 1971. Egill Jónsson var þingmaður Austurlands landskjörinn frá 1979.

Fv.þingmenn: Bjarni Guðnason, sem skipaði efsta sæti Alþýðuflokksins á Austurlandi, var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna.

Flokkabreytingar: Ágústa Þorkelsdóttir í 5. sæti Alþýðubandalagsins var í 2. sæti hjá Samtökum Frjálslyndra og vinstri manna 1978.

Sjálfstæðisflokkur var með prófkjör.

Úrslit

1979 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 414 6,00% 0
Framsóknarflokkur 2.963 42,94% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.369 19,84% 1
Alþýðubandalag 2.154 31,22% 2
Gild atkvæði samtals 6.900 100,00% 5
Auðir seðlar 140 1,99%
Ógildir seðlar 9 0,13%
Greidd atkvæði samtals 7.049 91,75%
Á kjörskrá 7.683
Kjörnir alþingismenn
1. Tómas Árnason (Fr.) 2.963
2. Helgi F. Seljan (Abl.) 2.154
3. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 1.482
4. Sverrir Hermannsson (Sj.) 1.369
5. Hjörleifur Guttormsson(Abl.) 1.077
Næstir inn vantar
Guðmundur Gíslason (Fr.) 269
Bjarni Guðnason (Alþ.) 663
Egill Jónsson (Sj.) 786 Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Bjarni Guðnason, prófessor, Reykjavík Tómas Árnason, alþingismaður, Kópavogi
Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkam.fél. Fram, Seyðisfirði Halldór Ásgrímsson, fv.alþingismaður, Höfn í Hornafirði
Guðmundur Sigurðsson, læknir, Egilsstöðum Guðmundur Gíslason, kaupfélagsstjóri, Stöðvarfirði
Sigurður Hjartarson, bakarameistari, Höfn í Hornafirði Jón Kristjánsson, félagsmálafulltrúi, Egilsstöðum
Björn Björnsson, rafvirkjameistari, Neskaupstað Alrún Kristmannsdóttir, húsfreyja, Eskifirði
Jóna Halldórsdóttir, húsfreyja, Eskifirðir Kristján Magnússon, sveitarstjóri, Vopnafirði
Egill Guðlaugsson, framkvæmdastjóri, Fáskrúðsfirði Beta Einarsdóttir, húsfreyja, Kálfafellsstað, Borgarhafnarhr.
Ingi Einarsson, sjómaður, Höfn í Hornafirði Sveinn Guðmundsson, bóndi, Sellandi, Hlíðarhreppi
Bragi Dýrfjörð, umboðsmaður, Vopnafirði Friðjón Skúlason, húsasmíðameistari, Neskaupstað
Erling Garðar Jónsson, rafveitustjóri, Egilsstöðum Þórdís Bergsdóttir, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sverrir Hermannsson, alþingismaður, Reykjavík Helgi Seljan Friðriksson, alþingismaður, Reyðarfirði
Egill Jónsson, ráðunautur, Seljavöllum, Nesjahreppi Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður, Neskaupstað
Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri, Vopnafirði Sveinn Jónsson, verkfræðingur, Egilsstöðum
Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri, Hlöðum Þorbjörg Arnórsdóttir, húsfreyja, Hala, Borgarhafnarhreppi
Júlíus Þórðarson, bóndi, Skorrastað, Norðfjarðarhr. Ágústa Þorkelsdóttir, húsfreyja, Refsstað, Vopnafjarðarhreppi
Jóhann D. Jónsson, umdæmisstjóri, Egilsstöðum Guðjón Sveinsson, rithöfundur, Breiðdalsvík
Ásmundur Ásmundsson, sjómaður, Reyðarfirði Guðjón Björnsson, kennari, Eskifirði
Albert Kemp, vélvirki, Fáskrúðsfirði Birgir Stefánsson, kennari, Fáskrúðsfirði
Herdís Hermóðsdóttir, húsfreyja, Eskifirði Pétur Eiðsson, bóndi, Snortunesi II, Borgarfjarðarhreppi
Pétur Blöndal, forstjóri, Seyðisfirði Baldur Sveinbjörnsson, sjómaður, Seyðisfirði

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
Sverrir Hermannsson 795 861
Egill Jónsson 349 439
Tryggvi Gunnarsson 423
Pétur Blöndal 335
Þráinn Jónsson 305
Sjálfstæðisflokkur aðrir:
Júlíus Þórðarson
Sigríður Kristinsdóttir
Herdís Hermóðsdóttir
Jóhann D. Jónsson
Stefán Aðalsteinsson
Albert Kemp
Samtals 1145

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 27.10.1979 og 6.11.1979.