Strandasýsla 1931

Tryggvi Þórhallsson var þingmaður Strandasýslu frá 1923.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Tryggvi Þórhallsson, ráðherra  (Fr.) 433 75,17% kjörinn
Maggi Júl. Magnús, læknir (Sj.) 143 24,83%
Gild atkvæði samtals 576
Ógildir atkvæðaseðlar 34 5,57%
Greidd atkvæði samtals 610 74,21%
Á kjörskrá 822

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: