Gullbringu- og Kjósarsýsla 1953

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926. Guðmundur Í. Guðmundsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn 1942(júlí)-1949 og frá 1952. Finnbogi R. Valdimarsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1949.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors, ráðherra (Sj.) 1.793 185 1.978 39,36% Kjörinn
Guðmundur Í. Guðmundsson, sýslumaður (Alþ.) 1.043 140 1.183 23,54% Landskjörinn
Finnbogi R. Valdimarsson, oddviti (Sós.) 834 138 972 19,34% Landskjörinn
Þórður Björnsson, fulltrúi (Fr.) 375 56 431 8,58%
Ragnar Halldórsson, tollþjónn (Þj.) 210 115 325 6,47%
Egill Bjarnason, ritstjóri (Lýð.) 92 45 137 2,73%
Gild atkvæði samtals 4.347 679 5.026 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 74 1,45%
Greidd atkvæði samtals 5.100 90,30%
Á kjörskrá 5.648

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: