Þórshöfn 1966

Í framboði voru H-listi sem borinn var fram af Vilhjálmi Sigtryggssyni o.fl. og listi Frjálslyndra kjósenda. H-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn og tapaði einum hreppsnefndarmann og meirihlutanum til Frjálslyndra kjósenda sem hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 79 43,17% 2
Frjálslyndir kjósendur 104 56,83% 3
Samtals gild atkvæði 183 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 10 5,18%
Samtals greidd atkvæði 193 86,16%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Pálmi Ólason (I) 104
2. Vilhjálmur Sigtryggsson (H) 79
3. Sigurður Sigurjónsson (I) 52
4. Sigurður Tryggvason (H) 40
5. Jóhann Jónasson (I) 35
Næstur inn vantar
Friðrik Sveinsson (H) 26

Framboðslistar

H-listi Vilhjálms Sigtryggssonar o.fl. I-listi frjálslyndra kjósenda
Vilhjálmur Sigtryggsson, oddviti Pálmi Ólason, skólastjóri
Sigurður Tryggvason, sparisjóðsstjóri Sigurður Sigurjónsson, útgerðarmaður
Friðrik Sveinsson, héraðslæknir Jóhann Jónasson, útgerðarmaður
Jón Kr. Jóhannsson, bifreiðarstjóri Njáll Þórðarson, vélgæslumaður
Ásgrímur H. Kristjánsson, útgerðarmaður Kristján Ragnarsson, vélgæslumaður
Jóhann Jónsson Sigurður Jónsson
Óskar Guðbjörnsson Indriði Guðmundsson
Jón Aðalbjörnsson Árni Helgason
Tryggvi Sigurðsson Jóhann Guðmundsson
Þorgrímur Kjartansson Óttar Einarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Íslendingur 28.4.1966 og Verkamaðurinn 29.4.1966.