Forsetakosningar 1980

Aðdragandi: Kristján Eldjárn forseti sem kjörinn var 1968 gaf ekki kost á ér til endurkjörs.

Í framboði voru Albert Guðmundsson alþingismaður og borgarfulltrúi, Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari, Pétur J. Thorsteinsson sendiherra og Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri.

Vigdís sigraði og var endurkjörin án mótframboðs 1984 og 1992 en með yfirburðum í forsetakosningum 1988. Hún gaf ekki kost á sér til endurkjörs í forsetakosningunum 1996.

 Úrslit

Atkvæði %
Vigdís Finnbogadóttir 43.611 33,79%
Guðlaugur Þorvaldsson 41.700 32,31%
Albert Guðmundsson 25.599 19,84%
Pétur J. Thorsteinsson 18.139 14,06%
Gild atkvæði 129.049 100,00%
Auðir seðlar 355 0,27%
Ógild atkvæði 191 0,15%
Samtals 129.595
Kjörsókn 90,50%
Á kjörskrá 143.196

Skipting atkvæða

Skipting atkvæða eftir kjördæmum

Auðir seðlar eftir kjördæmum

Kjörsókn eftir kjördæmum

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

%d bloggurum líkar þetta: