Sveitarfélagið Vogar 2014

Í framboði voru þrír listar. Þeir eru: D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, E-listinn og L-listi, Listi fólksins.

E-listinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa og Listi fólksins 1. Í kosningunum 2010 hlutu Óháðir borgarar 3 sveitarstjórnarmenn og Framfarafélagið í Vogum 1 en þessir listar buðu ekki fram 2014.

Úrslit

Vogar

Sveitarfélagið Vogar Atkv. % F. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðir 173 30,19% 2 30,19% 2
E-listi Framboðsfélag E-listans 290 50,61% 4 13,23% 1
L-listi Listi fólksins 110 19,20% 1 19,20% 1
H-listi Óháðir borgarar -39,51% -3
L-listi ’10 Framfarafélagið í Vogum -23,11% -1
Samtals gild atkvæði 573 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 2,88%
Samtals greidd atkvæði 590 73,57%
Á kjörskrá 802
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Ingþór Guðmundsson (E) 290
2. Björn Guðmundur Snæbjörnsson (D) 173
3. Bergur Brynjar Álfþórsson (E) 145
4. Kristinn Björgvinsson (L) 110
5. Inga Rut Hlöðversdóttir (E) 97
6. Guðbjörg Kristmundsdóttir (D) 87
7. Birgir Örn Ólafsson (E) 73
Næstir inn vantar
Jóngeir H. Hlinason (L) 36
Oddur Ragnar Þórðarson (D) 45

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra E-listi framboðsfélags E-listans L-listi Lista fólksins
1. Björn Sæbjörnsson, innkaupastjóri 1. Ingþór Guðmundsson, stövarstjóri og bæjarfulltrúi 1. Kristinn Björgvinsson, bæjarfulltrúi
2. Guðbjörg Kristmundsdóttir, verkefnastjóri 2. Bergur Brynjar Álfþórsson, leiðsögumaður og bæjarfulltrúi 2. Jóngeir H. Hlinason, deildarstjóri
3. Oddur Ragnar Þórðarson, sérfræðingur 3. Inga Rut Hlöðversdóttir, gullsmíðameistari 3. Sigríður Þorgeirsdóttir, húsmóðir
4. Kristinn Benediktsson, rafmagnstæknifræðingur 4. Birgir Örn Ólafsson, deildarstjóri 4. Bergur Guðbjörnsson, pípulagningameistari
5. Sigurður Árni Leifsson, nemi 5. Áshildur Linnet, framkvæmdastjóri 5. Magnús Jón Björgvinsson, sölufulltrúi
6. Drífa B. Gunnlaugsdóttir, félagsráðgjafi 6. Erla Lúðvíksdóttir, verslunarmaður og bæjarfulltrúi 6. Elín Ösp Guðmundsdóttir, stuðningsfulltrúi
7. Gottskálk H. Kristjánsson, verkefnastjóri 7. Ivan Kay Frandsen, múrarameistari 7. Kristinn Þór Sigurjónsson, nemi
8. Sylvía Hlíf Latham, hjúkraunfræðingur 8. Davíð Harðarson, fiskeldisfræðingur 8. Guðrún Kristmannsdóttir, starfsm. í íþróttahúsi
9. Magga Lena Kristinsdóttir, tannlæknir 9. Hákon Þór Harðarson, nemi 9. Sóley Hafsteinsdóttir, nemi
10. Elfar Árni Rúnarsson, nemi 10. Brynhildur S. Hafsteinsdóttir, húsmóðir 10. Klara Birgisdóttir, húsmóðir
11. Hólmgrímur Rósenbergsson, bifreiðastjóri 11.  Guðmundur Kristinn Sveinsson, sendiráðsstarfsmaður 11. Tómas Pétursson, sjómaður
12. Þórður Kr. Guðmundsson, vélfræðingur 12. Friðrik V. Árnason, orkuráðgjafi 12. Guðmundur Hauksson, flokkstjóri
13. Sveindís Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur 13. Marta Guðrún Jóhannesdóttir, safnafræðingur 13. Arnar Már Jónsson, lögreglumaður
14. Guðmundur Valdemarsson, sjómaður 14. Eiður Örn Hrafnsson, vélvirkjameistari 14. Benedikt Guðmundsson, fiskverkamaður
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: