Þingeyri 1954

Í framboði voru listi Vinstri manna og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra. Listi vinstri manna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur og óháðir 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Vinstri menn 123 50,83% 3
Sjálfstæðisfl.og óháðir 119 49,17% 2
Samtals gild atkvæði 242 100,00% 5

Vantar tölur um fjölda auðra seðla, ógildra og fjölda á kjörskrá.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Knútur Bjarnason, Kirkjubóli
Guðjón Jónsson, Þingeyri
Steinþór Benjamínsson, Þingeyri
Matthías Guðmundsson, Þingeyri
Leifur Þorbergsson, Þingeyri

Vantar upplýsingar um hverjir voru kjörnir af hverjum lista.

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Alþýðublaðið 27.6.1954, Morgunblaðið 29.6.1954 og Þjóðviljinn 29.6.1954.

%d bloggurum líkar þetta: