Reykjavík 1946

Bjarni Benediktsson færðist upp fyrir Björn Ólafsson vegna útstrikana og annarra breytinga á lista Sjálfstæðisflokksins.

Pétur Magnússon sem var landskjörinn þingmaður 1930—1933, þingmaður Rangárvallasýslu 1933—1937 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1942(okt.) en kjördæmakjörinn nú. Hallgrímur Beneditksson var þingmaður Reykjavíkur frá 1945. Sigurður Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkur 1934-1942 og frá 1942(okt.). Landskjörinn  þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí-okt.). Bjarni Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 en nú landskjörinn. Jóhann Hafstein kom nýr inn.

Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937. Sigfús Sigurhjartarson var landskjörinn varaþingmaður Alþýðuflokksins en var landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí-okt) fyrir Sósíalistaflokkinn en kjördæmakjörinn frá 1942(okt.). Sigurður Guðnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1942(okt.). Katrín Thoroddsen kom ný inn.

Gylfi Þ. Gíslason kom nýr inn.  Sigurjón Á. Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931 og 1934-1937 þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1937-1942(okt). Haraldur Guðmundsson féll, en hann var þingmaður Ísafjarðar 1927-1931 og Seyðisfjarðar 1931-1942(okt) og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1942(okt.)

Pálmi Hannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1937-1942 (okt.)

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.530 40 4.570 18,60% 1
Framsóknarflokkur 1.427 9 1.436 5,84%
Sjálfstæðisflokkur 11.336 244 11.580 47,12% 4
Sósíalistaflokkur 6.889 101 6.990 28,44% 3
Gild atkvæði samtals 24.182 394 24.576 8
Ógildir atkvæðaseðlar 299 1,20%
Greidd atkvæði samtals 24.875 86,72%
Á kjörskrá 28.683
Kjörnir alþingismenn
1. Pétur Magnússon (Sj.) 11.580
2. Einar Olgeirsson (Sós.) 6.990
3. Hallgrímur Benediktsson (Sj.) 5.790
4. Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 4.570
5. Sigurður Kristjánsson(Sj.) 3.860
6. Sigfús Sigurhjartarson (Sós.) 3.495
7. Jóhann Hafstein (Sj.) 2.895
8. Sigurður Guðnason (Sós.) 2.330
Næstir inn  vantar
Bjarni Benediktsson (Sj.) 71
Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 91
Pálmi Hannesson (Fr.) 895
Landskjörnir þingmenn
Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.)
Katrín Thoroddsen (Sós.)
Bjarni Benediktsson (Sj.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Gylfi Þ. Gíslason, dósent Pálmi Hannesson, rektor Pétur Magnússon, fjármálaráðherra Einar Olgeirsson, ritstjóri
Sigurjón Á. Ólafsson, form.Sjómannaf.Rvík. Sigurjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Hallgrímur Benediktsson,  stórkaupmaður Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóri
Haraldur Guðmundsson, forstjóri Rannveig Þorsteinsdóttir, bréfritari Sigurður Kristjánsson, forstjóri Sigurður Guðnason, verkamaður
Sigurbjörn Einarsson, dósent Ingimar Jóhannesson, kennari Jóhann Hafstein, framkvæmdastjóri Katrín Thoroddsen, læknir
Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú Sigtryggur Klemensson, stjórnarráðsfulltrúi Björn Ólafsson, stórkaupmaður Grímur Þorkelsson, stýrimaður
Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður Leifur Ásgeirsson, prófessor Bjarni Benediktsson, borgarstjóri Guðmundur Snorri Jónsson, járnsmiður
Aðalsteinn Björnsson, vélstjóri Daníel Ágústínusson, framkvæmdastjóri Auður Auðuns, cand.jur. Guðmundur Guðmundsson, stýrimaður
Baldvin Jónsson, héraðsdómslögmaður Guðmundur Tryggvason, framkvæmdastjóri Axel Guðmundsson, skrifstofumaður Rannveig Kristjánsdóttir, frú
Árni Kristjánsson, verkamaður Ólafur H. Sveinsson, forstjóri Guðmundur H. Guðmundsson, húsg.sm.m. Björgúlfur Sigurðsson, verslunarmaður
Þórarinn Sveinsson, læknir Hjálmtýr Pétursson, kaupmaður Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri Tryggvi Pétursson, bankaritari
Ólafur Hansson, menntaskólakennari Guðmundur Ólafsson, bóndi Kristján Jóhann Kristjánsson, forstjóri Ársæll Sigurðsson, trésmiður
Jóhann Fr. Guðmundsson, fulltrúi Zóphónías Pétursson, bókari Ragnar Lárusson, framfærslufulltrúi Hermann Einarsson, fiskifræðingur
Magnús Ástmarsson, prentari Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Helga Þorgilsdóttir, kennari Guðbrandur Guðmundsson, verkamaður
Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú Guðlaugur Róinkranz, yfirkennari Björgvin Sigurðsson, cand.jur. Petrína Jakobsson, skrifari
Jakob Jónsson, sóknarprestur Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri Matthías Einarsson, læknir Árni Guðmundsson, bílstjóri
Ólafur Friðriksson, rithöfundur Sigurður Kristinsson, fv.forstjóri Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: