Biskupstungnahreppur 1986

Í framboði voru listi Óháðra, listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál og listi Lýðræðissinna. Samstarfsmenn um sveitarstjórnarmál hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn og Lýðræðissinnar 1.

Úrslit

bisk

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 83 27,12% 2
Samstarfsm.um sveitarstj. 156 50,98% 4
Lýðræðissinnar 67 21,90% 1
Samtals gild atkvæði 306 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 7 2,24%
Samtals greidd atkvæði 313 88,92%
Á kjörskrá 352
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Einarsson (K) 156
2. Sverrir Gunnarsson (H) 83
3. Þorfinnur Þórarinsson (K) 78
4. Róbert Róbertsson (L) 67
5. Ágústa Ólafsdóttir (K) 52
6. Halla Bjarnadóttir (H) 42
7. Unnar Þór Böðvarsson (K) 39
Næstir inn vantar
Gunnlaugur Skúlason (L) 12
Gústaf Sæland (H) 35

Framboðslistar

H-listi óháðra K-listi samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál L-listi Lýðræðislistans
Sverrir Gunnarsson, Hrosshaga Gísli Einarsson, Kjarnholtum Róbert Róbertsson, Brún
Halla Bjarnadóttir, Vatnsleysu Þorfinnur Þórarinsson, Spóastöðum Gunnlaugur Skúlason, Brekkugerði
Gústaf Sæland, Sólveigarstöðum Ágústa Ólafsdóttir, Úthlíð Guðmundur Ingólfsson, Iðu
Björn B. Jónsson, Stöllum Unnar Þór Böðvarsson, Reykholti Kristín Hólmgeirsdóttir, Einholti
Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum Hörður V. Sigurðsson, Lyngási Þórir Sigurðsson, Haukadal
Sigríður Guttormsdóttir, Launrétt Svavar Sveinsson, Drumboddstöðum Anna S. Björnsdóttir, Miklaholti
Harlaldur L. Haraldsson, Dalbrú Þuríður Sigurðardóttir, Reykholti Helga G. Eiríksdóttir, Bóli
Guðmundur Óskarsson Páll Óskarsson Kristján Kristjánsson
Kristín Ólafsdóttir Elsa Marísdóttir Helgi Sveinbjörnsson
Jens Pétur Jóhannsson Bjarni Kristinsson G. Júlíana Tyrfingsdóttir
Elínborg Sigurðardóttir Lára Jakobsdóttir Hildur Guðmundsdóttir
Sveinn A. Sæland Magnús Kristinsson Eiríkur Ásgeir Þorleifsson
Páll M. Skúlason Arnór Karlsson Njörður M. Jónsson
Hjalti Jakobsson Sigurður Þorsteinsson Sveinn Skúlason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Litli Bergþór 1.6.1986, Morgunblaðið 13.6.1986 og 14.6.1986.