Ísafjörður 1942 okt.

Finnur Jónsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1933.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Finnur Jónsson,  forstjóri (Alþ.) 589 39 628 45,57% Kjörinn
Björn Björnsson, hagfræðingur (Sj.) 417 14 431 31,28%
Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur (Sós.) 259 15 274 19,88% Landskjörinn
Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi (Fr.) 35 10 45 3,27%
Gild atkvæði samtals 1.300 78 1.378
Ógildir atkvæðaseðlar 21 1,32%
Greidd atkvæði samtals 1.399 87,99%
Á kjörskrá 1.590

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: