Austur Skaftafellssýsla 1959(júní)

Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí).  Ásmundur Sigurðsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu landskjörinn 1946-1953.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Þorsteinsson, kennari (Fr.) 382 10 392 53,55% Kjörinn
Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður (Sj.) 228 7 235 32,10%
Ásmundur Sigurðsson, bankafulltrúi (Alb.) 94 1 95 12,98% 4.vm.landskjörinn
Sigurður Þorsteinsson, bankamaður (Alþ.) 8 1 9 1,23%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 1 1 0,14%
Gild atkvæði samtals 712 20 732 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 5 0,64%
Greidd atkvæði samtals 737 93,65%
Á kjörskrá 787

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis