Ísafjörður 1928

Kosnir voru tveir bæjarfulltrúar til fimm ára og einn bæjarfulltrúi til tveggja ára. Fram komu tveir listar í hvorum kosningum frá Alþýðuflokki og Íhaldsflokki.

Tveir fulltrúar til fimm ára

Isafjordur1928

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Íhaldsflokksins 316 43,71% 1
B-listi Alþýðuflokksins 407 56,29% 1
Samtals 723 100,00% 2
Auðir og ógildir 30 3,98%
Samtals greidd atkvæði 753
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eiríkur Einarsson (B) 407
2. Jón G. Maríasson (A) 316
Næstur inn vantar
Ingólfur Jónsson (B) 326

Framboðslistar

A-listi Íhaldsflokksins B-listi Alþýðuflokks
Jón G. Maríasson, bankabókari Eiríkur Einarsson, skipstjóri
Elías Halldórsson, bankagjaldkeri Ingólfur Jónsson, bæjargjaldkeri

Einn fulltrúi til eins árs

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Íhaldsflokksins 297 41,02% 0
B-listi Alþýðuflokksins 427 58,98% 1
Samtals 724 100,00% 1
Auðir og ógildir 29 3,85%
Samtals greidd atkvæði 753
Kjörinn bæjarfulltrúi
Vilmundur Jónsson (B) 427
Næstur inn vantar
Jón S. Edwald (A) 131

Framboðslistar

A-listi Íhaldsflokksins B-listi Alþýðuflokks
Jón S. Edwald, kaupmaður Vilmundur Jónsson, læknir

Heimildir: Alþýðublaðið 6.1.1928, 9.1.1928, 23.1.1928, Hænir 9.1.1928, 27.1.1928, 4.2.1928, Ísland 28.1.1928, Íslendingur 27.1.1928, Lögrétta 25.1.1928, Morgunblaðið 13.1.1928, 24.1.1928, Skutull 7.1.1928, 19.1.1928, 28.1.1928, Vesturland 8.1.1928, 15.1.1928, 20.1.1928, 29.1.1928, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 8.2.1928 og Vísir 12.1.1928, 23.1.1928.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: