Austur Húnavatnssýsla 1959(júní)

Björn Pálsson var kjörinn þingmaður Austur Húnavatnssýslu. Jón Pálmason var þingmaður Austur Húnvatnssýslu frá 1933-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Björn Pálsson, bóndi (Fr.) 494 54 548 46,09% Kjörinn
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 505 15 520 43,73%
Lárus Valdemarsson, verkamaður (Abl.) 53 8 61 5,13%
Björgvin Brynjólfsson, verkamaður (Alþ.) 46 4 50 4,21%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 10 10 0,84%
Gild atkvæði samtals 1.098 91 1.189 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 30 2,29%
Greidd atkvæði samtals 1.219 93,05%
Á kjörskrá 1.310

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.