Suðureyri 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Frjálslyndra vinstri manna og listi sjálfstæðismanna og óháðra. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann en hinir listarnir tveir 2 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 57 26,64% 1
Frjálslyndir vinstri menn 86 40,19% 2
Sjálfstæðism.og óháðir 71 33,18% 2
Samtals gild atkvæði 214 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,28%
Samtals greidd atkvæði 219 87,95%
Á kjörskrá 249
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ágúst Ólafsson (B) 86
2. Páll Janus Þórðarson (C) 71
3. Guðni Ólafsson (A) 57
4. Guðsteinn Þengilsson (B) 43
5. Óskar Kristjánsson (C) 36
Næstir inn vantar
Ingibjörg Jónasdóttir (A) 15
Gestur Kristinsson (B) 19

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi frjálslyndra vinstri manna C-listi sjálfstæðismann og óháðra
Guðni Ólafsson, bifreiðastjóri Ágúst Ólafsson, bóndi Páll Janus Þórðarson, verkstjóri
Ingibjörg Jónasdóttir, húsfrú Guðsteinn Þengilsson, læknir Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Eyjólfur Bjarnason, sjómaður Gestur Kristinsson, skipstjóri Barði Theódórsson, rafvirkjameistari
Þórður Pétursson, vélstjóri Þórhallur Halldórsson, bifreiðastjóri Egill Guðjónsson, vélsmiður
Páll Bjarnason, bifreiðastjóri Einar Guðnason, bifreiðastjóri Lovísa Ibsen, húsfrú
Bjarni G. Friðriksson, sjómaður Eðvarð Sturluson Hólmberg Arason, sjóamður
Örlygur Ásbjörnsson, verkamaður Árni Sigmundsson Þorleifur Hallbertsson, verksmiðjustjóri
Hallbjörn Björnsson, verkamaður Sigríður Kristjánsdóttir Sturla Ólafsson, rafvirkjameistari
Egill Kristjánsson, sjómaður Ólafur Þórðarson Jón Valdimarsson, verslunarmaður
Bjarni Bjarnason, verkamaður Jóhann Pálsson Gissur Guðmundsson, húsasmíðameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 27.4.1966, Ísfirðingur 30.4.1966, 28.5.1966, Morgunblaðið 27.4.1966, 24.5.1966, Skutull 1.5.1966, Tíminn 24.5.1966, Vesturland 22.4.1966, Vísir 23.5.1966 og Þjóðviljinn 24.5.1966.