Húsavík 1950

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 3 bæjarfulltrúa en Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur 2 hvor. Fulltrúatala Sósíalistaflokks var sú sama áfram en 1946 buðu Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fram sameiginlegan lista sem hlaut 5 fulltrúa kjörna.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 163 26,42% 2
Framsóknarfl.og Sjálfstæðisfl. 258 41,82% 3
Sósíalistaflokkur 196 31,77% 2
Samtals gild atkvæði 617 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 1,59%
Samtals greidd atkvæði 627 87,69%
Á kjörskrá 715
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Kristjánsson (Fr./Sj.) 258
2. Páll Kristjánsson (Sós.) 196
3. Ingólfur Helgason (Alþ.) 163
4. Helena Líndal (Fr./Sj.) 129
5. Jóhann Hermannsson (Sós.) 98
6. Þórir Friðgeirsson (Fr./Sj.) 86
7. Axel Benediktsson (Alþ.) 82
Næstir inn vantar
Ásgeir Kristjánsson (Sós.) 49
Ari Kristjánsson (Fr./Sj.) 69

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ingólfur Helgason, trésmiður Karl Kristjánsson, alþingismaður Páll Kristjánsson
Axel Benediktsson, skólastjóri Helena Líndal, frú Jóhann Hermannsson
Hallfríður Sigtryggsdóttir, frú Þórir Friðgeirsson, gjaldkeri Ásgeir Kristjánsson
Jóhannes Jónsson, verslunarmaður Ari Kristjánsson, lögfræðingur Þorgerður Þórðardóttir
Maríus Héðinsson, sjómaður Þorvaldur Árnason, bifreiðastöðvarstjóri Helgi Kristjánsson
Jónas Egilsson, verslunarmaður Páll Jónsson frá Grænavatni Geir Ásmundsson
Eysteinn Sigurjónsson, skrifstofumaður Helgi Bjarnason
Þorgrímur Jóelsson, sjómaður
Birgir Steingrímsson, bókari
Kristján Pétursson, verkamaður
Njáll Bjarnason, kennari
Ásgeir Eggertsson, verkamaður
Þráinn Maríusson, verkamaður
Jóhannes Guðmundsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 22.12.1949, Alþýðumaðurinn 20.12.1949, Morgunblaðið 12.1.1950 og Þjóðviljinn 8.1.1950.