Ísafjörður 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Félags óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 2, Framsóknarflokkur 1, Alþýðubandalag 1 og Félag óháðra borgara 1. Þetta var sama fulltrúatala og 1978. En Félag óháðra borgara bauð fram í stað Óháðra borgara. Alþýðuflokkinn vantaði 11 atkvæði til að fella bæjarfulltrúa Félags óháðra borgara.

Úrslit

ísafjörður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 440 26,00% 2
Framsóknarflokkur 231 13,65% 1
Sjálfstæðisflokkur 675 39,89% 4
Alþýðubandalag 196 11,58% 1
Félag óháðra borgara 150 8,87% 1
Samtals gild atkvæði 1.692 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 60 3,42%
Samtals greidd atkvæði 1.752 83,99%
Á kjörskrá 2.086
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur H. Ingólfsson (D) 675
2. Anna M. Helgadóttir (A) 440
3. Ingimar Halldórsson (D) 338
4. Guðmundur Sveinsson (B) 231
5. Geirþrúður Charlesdóttir (D) 225
6. Kristján K. Jónasson (A) 220
7. Hallur Páll Jónsson (G) 196
8. Árni Sigurðsson (D) 169
9. Reynir Adolfsson (J) 150
Næstir inn vantar
Snorri Hermannsson (A) 11
Magnús Reynir Guðmundsson (B) 70
Anna Pálsdóttir (D) 75
Þuríður Pétursdóttir (G) 105

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Anna M. Helgadóttir, skrifstofumaður Guðmundur Sveinsson, netagerðarmaður Guðmundur H. Ingólfsson, bæjargjaldkeri
Kristján K. Jónasson, framkvæmdastjóri Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarritari Ingimar Halldórsson, framkvæmdastjóri
Snorri Hermannsson, húsasmíðameistari Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri Geirþrúður Charlesdóttir, skrifstofumaður
Karitas Pálsdóttir, verkakona Björn Teitsson, skólameistari Árni Sigurðsson, prentari
Eiríkur Kristófersson, húsasmíðameistari Magdalena Sigurðardóttir, húsmóðir Anna Pálsdóttir, meinatæknir
Gestur Halldórsson, forstjóri Guðrún Eyþórsdóttir, bankamaður Hans Georg Bræingsson, málarameistari
Sigríður Króksnes, verslunarmaður Helgi Björnson, bifreiðaeftirlitsmaður Emma Rafnsdóttir, nemi
Össur P. Össurarson, pípulagningarmeistari Sigurjón Hallgrímsson, skipaeftirlitsmaður Guðmundur Marinósson, skrifstofumaður
Árni Sædal Geirsson, símverkstjóri Ingibjörg Norðkvist. Hjúkrunarfræðingur Pétur Geir Helgason, yfirfiskmatsmaður
Gestur Benediktsson, pípulagningameistari Sigrún Vernharðsdóttir, húsmóðir Valgerður Jónsdóttir, kennari
Halldór Antonsson, húsasmíðameistari Margrét Árnadóttir, kaupmaður Þórólfur Níelsson, rafverktaki
Eiríkur Hermannsson, skósmiður Einar Hjartarson, húsasmíðameistari Brynjólfur Samúelsson, byggingameistari
Margrét Pálmarsdóttir. húsmóðir Fylkir Ágústsson, skrifstofustjóri Hermann Skúlason, skipstjóri
Arnar Kristinsson, sjómaður Sigurður Th. Ingvarsson, rennismiður Óskar Eggertsson, forstjóri
Hrólfur Ólafsson, sjómaður Kristján Sigurðsson, kaupmaður Eiríkur Böðvarsson, framkvæmdastjóri
Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri Ingi Jóhannesson, sjómaður Gunnar Steinþórsson, rafvirkjameistari
Bjarni L. Gestsson, sjómaður Páll Áskelsson, verkamaður Óli M. Lúðvíksson, bifvélavirki
Gunnar Jónsson, umboðsmaður Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri
G-listi Alþýðubandalags J-listi Félags óháðra borgara
Hallur Páll Jónsson, kennari Reynir Adolfsson, framkvæmdastjóri
Þuríður Pétursdóttir, kennari Auður Daníelsdóttir, skrifstofumaður
Hallgrímur Axelsson, verkfræðingur Ólafur Theodórsson, tæknifræðingur
Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur Lára G. Oddsdóttir, skrifstofumaður
Svanhildur Þórðardóttir, skrifstofumaður Björn Hermannsson, rafvirki
Jón Baldvin Hannesson, kennari Elín Jónsdóttir, kennari
Elín Magnfreðsdóttir, bókavörður Arndís Gestsdóttir, fóstra
Guðmundur Skúli Bragason, forstöðumaður Jóhann Torfason, verkstjóri
Gísli Skarphéðinsson, stýrimaður Magnús Kristjánsson, húsasmiður
Herdís Hübner, húsmóðir Jórunn Sigurðardóttir, sjúkraliði
Einar Bragason, trésmiður María Maríusdóttir, skrifstofumaður
Áslaug Jóhannsdóttir, fóstra Sigríður J. Ragnar, kennari
Reynir Torfason, sjómaður Veturliði G. Veturliðason, verkstjóri
Ragna Sólberg, símastarfsmaður Hrafnhildur Samúelsdóttir, húsmóðir
Már Óskarsson, sjómaður Sveinbjörn Björnsson, símvirki
Þorsteinn Magnfreðsson, bifreiðastjóri Jón A. Snæbjörnsson, bifvélavirki
Margrét Óskarsdóttir, leikstjóri Hrafn Guðmundsson, lögregluþjónn
Aage Steinsson, forstöðumaður Sturla Halldórsson, hafnarvörður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Anna M. Helgadóttir 78 179
Kristján Jónasson 104 166
Snorri Hermannsson 88 149
Karítas Pálsdóttir 72 151
Eiríkur Kristófersson 79 140
Gestur Halldórsson 130
Kjartan Sigurjónsson
Aðrir:
Árni Sædal Geirsson
Eiríkur Hermannsson
Gestur Benediktsson
Halldór Antonsson
Össur Skarphéðinsson
Atkvæði greiddu 178
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarritari 29 71
2. Guðmundur Sveinsson, netagerðameistari 29 68
3. Kristinn Jónsson, rekstrarstjóri 37 69
4. Björn Teitsson, skólameistari 35 68
5. Magdalena Sigurðardóttir, húsafreyja 35 58
6. Guðrún Eyþórsdóttir, söngstjóri 37 65
Aðrir:
Einar Hjartarson
Helgi Björnsson
Ingibjörg Nordquist
Margrét Árnadóttir
Sigrún Vernharðsdóttir
Sigurjón Hallgrímsson
Enginn hlaut 50% atkvæða vegna dreifingar
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. 1.-12.
1. Guðmundur H. Ingólfsson, bæjargjaldkeri 180
2. Ingimar Halldórsson, framkvæmdastjóri 170
3. Árni Sigurðsson, ritstjóri 177
4. Anna Pálsdóttir, meinatæknir 193
5. Geirþrúður Charlesdóttir, skrifstofumaður 197
6. Hans Georg Bæringsson, málarameistari 185
7. Emma Rafnsdódttir, húsmóðir 183
8. Guðmundur Marinósson, skrifstofumaður 170
9. Pétur Geir Helgason, yfirfiskmatsmaður 178
10.Valgerður Jónsdóttir, kennari 158
Aðrir:
Brynjólfur Samúelsson, byggingameistari
Þórólfur Egilsson, rafverktaki
Gild atkvæði voru 307.
Alþýðubandalag
1. Aage Steinsson 27,3%
2. Þuríður Pétursdóttir 25%
3. Hallur Páll Jónsson 20%
4. Hallgrímur Axelsson 9,1%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 20.2.1982, 2.3.1982, 15.4.1982, DV 2.3.1982, 8.5.1982, Ísfirðingur 23.2.1982, 8.3.1982, 3.4.1982, Morgunblaðið 13.2.1982, 20.2.1982, 25.2.1982, 2.3.1982, 15.4.1982, Tíminn 3.3.1982, Vesturland 25.2.1982, 20.4.1982, 27.4.1982, Þjóðviljinn 2.3.1982 og  22.4.1982.