Sandgerði 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Frjálslyndir kjósendur sem hlutu einn hreppsnefndarmann 1986 buðu ekki fram.

Úrslit

sandgerði

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 141 20,26% 1
Sjálfstæðisflokkur 290 41,67% 3
Óháðir borg./Alþýðufl. 265 38,07% 3
Samtals gild atkvæði 696 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 1,42%
Samtals greidd atkvæði 706 90,75%
Á kjörskrá 778
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Bjarnason (D) 290
2. Ólafur Gunnlaugsson (K) 265
3. Sigurður Þ. Jóhannsson (D) 145
4. Sigurjón Jónsson (B) 141
5. Pétur Brynjarsson (K) 133
6. Reynir Sveinsson (D) 97
7. Óskar Gunnarsson (K) 88
Næstir inn vantar
Ester Grétarsdóttir (B) 36
Alma Jónsdóttir (D) 64

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks
Sigurjón Jónsson, fiskiðnaðarmaður Sigurður Bjarnason, hafnarstjóri Ólafur Gunnlaugsson, húsasmiður
Ester Grétarsdóttir, húsmóðir Sigurður Þ. Jóhannsson, matsmaður Pétur Brynjarsson, kennari
Óskar Guðjónsson, verkstjóri Reynir Sveinsson, rafverktaki Óskar Gunnarsson, verkstjóri
Þorbjörg Friðriksdótdtir, deildarstjóri Alma Jónsdóttir, ritari Gunnar Guðbjörnsson, húsasmiður
Gunnlaugur Þór Hauksson, járnsmíðameistari Guðjón Ólafsson, málari Sigurbjörg Eiríksdóttir, húsmóðir
Kolbrún Marelsdóttir, þroskaþjálfi Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóðir Egill Ólafsson, slökkviliðsmaður
Haraldur Hinriksson, pípulagningamaður Margrét Högnadóttir, bankafulltrúi Jóhanna María Björnsdóttir, húsmóðir
Sigurður Jóhannsson, útgerðarmaður John K. E. Hill, lögreglufulltrúi Jón Norfjörð, framkvæmdastjóri
Berglín Bergsdóttir, húsmóðir Salóme Guðmundsdóttir, húsmóðir Sigrún Guðmundsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Einarsson, hafnarstarfsmaður Sigurður Garðarsson, skipstjóri Ína Dóra Hjálmarsdóttir, húsmóðir
Stefanía Jónsdóttir, húsmóðir Þórður Ólafsson, íþróttakennari Þorvaldur Kristleifsson, hafnarvörður
Ottó Þormar, fiskiðnaðarmaður Jón Erlingsson, forstjóri Kolbrún Leifsdóttir, bankamaður
Jón Frímannsson, vélgæslumaður Ragna Proppé, húsamóðir Grétar Mar Jónsson, skipstjóri
Magnús Sigfússon, húsasmiður Svanbjörg Eiríksdóttir, verkakona Baldur Matthíasson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 8.5.1990, Víkurfréttir 11.4.1990 og 20.4.1990.

%d bloggurum líkar þetta: