Barðastrandasýsla 1946

Gísli Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 567 41 608 45,96% Kjörinn
Halldór Kristjánsson, bóndi (Fr.) 383 27 410 30,99%
Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (Sós.) 145 32 177 13,38%
Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur (Alþ.) 103 25 128 9,67%
Gild atkvæði samtals 1.198 125 1.323
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,85%
Greidd atkvæði samtals 1.348 81,01%
Á kjörskrá 1.664

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.