Sameiningarkosningar 2006

Kosning um sameiningu Húsavíkur, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps.

Nei
Húsavík 79,1% 20,9%
Kelduneshr. 54,1% 45,9%
Öxarfjarðarhr. 55,5% 44,5%
Raufarhafnarhr. 58,9% 41,1%

Upplýsingar vantar um atkvæðatölur.

Sameiningin samþykkt og tók sameiningin gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Norðurþing.

Kosning um sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar.

Nei
Siglufjörður 86% 14%
Ólafsfjörður 77% 23%

Sameiningin samþykkt og tók sameiningin gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Fjallabyggð.

Kosning um sameiningu Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps. 

Gaulverjabæjarhreppur Hraungerðishreppur Villingaholtshreppur
41 68,33% 58 53,21% 84 89,36%
Nei 19 31,67% Nei 51 46,79% Nei 10 10,64%
Alls 60 100,00% Alls 109 100,00% Alls 94 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0

vantar upplýsingar um fjölda á kjörskrá.

Sameiningin samþykkt og tók sameiningin gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Flóahreppur.

 

Kosning um sameiningu Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps.

Hólmavíkurhreppur Broddaneshreppur
108 83,08% 22 81,48%
Nei 22 16,92% Nei 5 18,52%
Alls 130 100,00% Alls 27 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 0
Samtals 134 41,88% Samtals 27 57,45%
Á kjörskrá 320 Á kjörskrá 47

Sameiningin samþykkt og tók sameiningin gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Strandabyggð.

Kosning um sameiningu Húnavatnshrepps og Áshrepps.

Húnavatnshreppur Áshreppur
124 83,78% 28 68,29%
Nei 24 16,22% Nei 13 31,71%
Alls 148 100,00% Alls 41 100,00%
Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 0
Samtals 153 55,23% Samtals 41 95,35%
Á kjörskrá 277 Á kjörskrá 43

Sameiningin samþykkt og tók sameiningin gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 2006 undir nafni Húnavatnshrepps.

Kosning um sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps.

Þórshafnarhreppur Skeggjastaðahreppur
147 92,45% 38 57,58%
Nei 12 7,55% Nei 28 42,42%
Alls 159 100,00% Alls 66 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 159 53,36% Samtals 66 83,54%
Á kjörskrá 298 Á kjörskrá 79

Sameiningin samþykkt og tók sameiningin gildi eftir sveitarstjórnarkosningar 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Langanesbyggð.

Heimild: Fréttablaðið 13.2.2006, Morgunblaðið 23.1.2006, 30.1.2006, 13.3.2006, 10.4.2006.