Holta- og Landsveit 1998

Í framboði voru Listi Holta- og Landsveitar og listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Listi Holta- og Landsveitar hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál 3.

Úrslit

Holta- og Lands

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Holta- og Landsveitar 124 52,77% 4
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 111 47,23% 3
Samtals gild atkvæði 235 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 8 3,29%
Samtals greidd atkvæði 243 92,75%
Á kjörskrá 262
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Valtýr Valtýsson (H) 124
2. Engilbert Olgeirsson (L) 111
3. Valmundur Gíslason (H) 62
4. Margrét Eggertsdóttir (L) 56
5. Þórdís Ingólfsdóttir (H) 41
6. Þórunn Ragnarsdóttir (L) 37
Kjartan G. Magnússon (H) 31
Næstir inn vantar
4. maður á L-lista 14

Framboðslistar

H-listi Holta- og Landsveitar L-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál
Valtýr Valtýsson Engilbert Olgeirsson
Valmundur Gíslason Margrét Eggertsdóttir
Þórdís Ingólfsdóttir Þórunn Ragnarsdóttir
Kjartan G. Magnússon vantar ..
vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: