Sameiningarkosningar 1970

Skoðanakönnun um sameiningu Ísafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps (Hnífsdals) í mars 1970.

Eyrarhreppur (Hnífsdalur) Ísafjörður
104 74,82% 365 58,59%
Nei 35 25,18% Nei 258 41,41%
Alls 139 100,00% Alls 623 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 15
Samtals 141 64,98% Samtals 638 41,81%
Á kjörskrá 217 Á kjörskrá 1.526

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 1971 undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar.

Heimildir: Ísfirðingur 10.3.1970, Íslendingur-Ísafold 4.3.1970, Morgunblaðið 3.3.1970, Tíminn 3.3.1970 og Vísir 2.3.1970.

%d bloggurum líkar þetta: