Árnessýsla 1934

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson féll, hann var þingmaður Árnessýslu 1919-1923 og 1933-1934. Magnús Torfason var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901 og Ísafjarðar 1916-1919 og Árnessýslu frá 1923-1933 síðast fyrir Framsóknarflokk. Magnús varð landskjörinn þingmaður fyrir Bændaflokkinn.

Úrslit

1934 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 2 889 2 448 19,42% kjörinn
Bjarni Bjarnason, skólastjóri (Fr.) 12 877 2 452 19,60% kjörinn
Eiríkur Einarsson bankafulltrúi (Sj.) 7 828 5 424 18,38% 1.vm.landskjörinn
Lúðvík Nordal, læknir (Sj.) 6 719 5 368 15,97%
Magnús Torfason, sýslumaður (Bænd.) 6 416 2 215 9,33% landskjörinn
Sigurður Sigurðsson, búnðarm.s.(Bænd) 5 278 2 145 6,29%
Ingimar Jónsson, skólastjóri (Alþ.) 4 227 9 122 5,30%
Jón Guðlaugsson, bílstjóri (Alþ.) 3 165 9 90 3,91%
Magnús Magnússon, sjómaður (Komm.) 44 3 24 1,02%
Gunnar Benediktsson, rithöfundur (Komm.) 33 3 18 0,78%
Gild atkvæði samtals 45 4.476 42 2.304 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 18 0,64%
Greidd atkvæði samtals 2.322 82,40%
Á kjörskrá 2.818

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: